Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 66

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Síða 66
66 fljótlegast af> skera j>ær upp með einskeranum. fn') mesa torfurnar vera misbreiðar, j>egar svo stenclur á jrúfnalautinni, því torfur þessar á að skera ujtp í jiúfnarandirnar og æfíð láta sem niinst snið verða á röndunum, svo bægra verði að fella saman torf- urnar aptur, {>egar tyrfa skal. 5eSar búið er að rista fyrir nokkrum torfum j>annig, sein nú var sagl, tek- ur annar maðurinn einskerann, og rennir bonum undir torfuendann, en hinn maðurinn tekurupp torf- una, jafnótt og sá, er á einskeranum heldur, ýtir undir hana og sker hana upp; svona er nú haldið áfrarn, uns alt torfið er uj)p skorið milli jiúfnanna, er fyrir var rist, en torfið er lagt út fyrir það svið, er sletta átti. Nú standa þúfnakollarnir eptir órist- ir, taka j>á sléttunarmennirnir plógskerann, sinn í hvort skapt,, og heita egginni á enda jnifunnar og liaga svo til, að torfan ristist jafnþykk jieirri, er upp úr lautinni var skorin, en torfurnar eru optasthafð- ar 3—4 jiundúnga j>ykkar; nú dregur sá að sér, er eggjarmegin stendur, en hinn ýtir á. Betra er að sinárykkja á, heldur en að draga alt af jafnt áfram, j>ví j)á má hægar sveigja járnið upp og niður, eptir því sem þúfukollurinn kann að vera misjafn, og þess utan verður átakið meira, þegar þannig er að farið; en ekki þarf að beita afli við þetta, ef rétt og lag- lega er beitt járninu. Veit eg til þess, að mikil á- tök hafa orðið óvönum sléttunarmönnum til mikilla erviðismuna, einkum við plógskerann, og er þó nóg að hafa lagvirkan únglíng við það skaptið, er frá egginni snýr x. Sjaldnast eru torfurnar hafðar breið- ari en svo, að oddur plógskerans nái út úr, en þó *) Á járnnti) þeim, er fyrst voru send híngað út til Is- lands, voru eggjar heggjamegin, en núer jiessu hreytt tilbatn- aftar þannig, að eggjarnar eru að eins annars vegar og snið á járnunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.