Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 68

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 68
68 •5. V m t y r fí ng un a. jiegar búið er að slétta alt flagið, sem bezt verður, er byrjað að tyrfa, og er tekið til á þeirri riind þess, er hæst, er, eða á balanum, ef svo er sléttað og tyrft niður eptir, og snúa torfuendarnir upp í brekkunn, þvi ef þeir snúa lángsettis, stendur vatnið við randir þeirra, einkum þegar klaki er í jörð, og greiðir í sundur torfumætin; hver torfan er feld við aðra, og verði þá misþykk mætin, verður að skera undan torfunni, þar sem hún er of þykk, en láta undir hana, þar sem hún er þynnst, nema moldin sé svo laus, að torfan láti undan, þegar á hana er stigið eða barið. Jannig hefi eg nú stuttlega skýrt frá þeirri sléttunaraðferð með járnum þessum, er mér hefir bezt reynzt, og vona eg, að aðrir, sem reynt hafa járnin, láti sitt ekki eptir verða að skýra frá, ef þeir hafa fundið aðra aðferð, sem betri er; en um þúfna- sléttun yfir höfuð vil eg ekki að svo stöddu fleira rita, þar eð nokkur góð rit eru þegar á prent kom- in uin það efni, en get þess einúngis, að með járn- um þessum þykja slétturnar verða lángt um betri, en öðrum sléttunarverkfæruin : grasrótin verður sterk- ari, og gripir stíga síður niður úr torfunni, þærgróa fyrri, og sléttunin er mikið fljótunnari með járnum þessum, þegar menn eru búnir að læra aðferðina. 6. Um lmausa og streingjaskurð. jSegar maður vill skera hnausa, skal fyrst með réttskeranum skera tvo lánga skurði, og sé svo lángt á milli þeirra, sem hnausarnir eiga ab vera lángir; séu það Mklumbuhnausar“ (klömbruhnausar), er skorið fyrirþeim milli skurðanna, er áður var getið, og skeranum þá hallað, eins og menn vilja að hnaus- innhallist; en skuli kvíahnaus skera, eru þeir skorn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.