Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 73
á kálfuuuin, eptir að {>eir eru 3—4 mánaða gamlir,
og alt eins sjást einkennin á nautum og nautkálf-
um, svo menn geta eptir [ieim regluin valið sér góð
búnaut fyrir kýr sínar, en það bætir Iivað bezt kýr-
gæðin. Ef þessi einkenni bregðast nú altlrei fram-
vegis, sem að líkindum treysta má, þar svo leingi
er búið að reyna þau óbrygðul, ekki á einstöku stað,
lieltlur um mörg lönd, svo geta menn smásaman
bætt svo kúastofninn, að allar kýr verði góðar mjólk-
urkýr, þegar menn gjalda varhuga við að ala að eins
þá kálfa, sem góðu auðkennin bafa; en þetta er
niikill hagur, og góð bót á búnaðarháttum manna,
Flestum lesurum mínum bygg eg að komi vel að fá
að vita einkenni þessi, og verð eg að vísa þeim,
sem læra vilja rétta lýsíngu þeirra til ritgjörðar
þeirrar, sem nákvæmlega skýrir frá þeim með orð-
um og myndum1, en að þessu sinni vil eg leitast
við að kynna lesurum efnið, eða helztu atriðin í
bókinni.
Frants Guénon var sonur jarðyrkjumanns nokk-
urs í syðri hluta Frakklands, hann lagði fyrir sig
sömu ment og faðir hans, einkum að gætti hann
vandlega grös og jarðarávexti, og leitaðist við af
útliti þeirra að ná réttri þekkíngu á eðli þeirra, til
hvers bvert fyrir sig var hagkvæmast. Jegarhann var
14 vetra, gætti hanii kýr þeirrar, sem faðir hans átti
og sem var gæða-mjólkurkýr, nú fór hann að taka
eptir sköpulagi kýrinnar, háralagi, sveip eður kambi,
') Titill bókarinnar er „Nye og sikkre Kiendetegn paa at
vælge de bedste Malke-köer, eller fuldstændig Anmeldelse af
Gtiénons Kiendetegn tii at bedöinme, hvor meget og hvor iænge
bver Koe kan malke, samt om Malken er fed, med 75 Al'bild-
ninger af Gustaw Micbelsen, Landvæsens Commissair. Kb.
havn 1846, Schoubots. Priis 1 Rbd. 2Mark“. Anuað upplag
fæst fyrir 1 rbd.