Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 76

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 76
76 {>ær höfiiu reynzt eigendunum. Nú þókti ment lians fullreynd, og lét hann þegar í Ijósi, eptir hverjum auhkennum jiann færi, var hann {)á sæmdur hinum mikla heiðurspeníngi úr gulli, og svo öðrum eins árið eptir, svo fékk hann lika féstyrk til að gefa út á prenti bók um efni {>etta, svo hann þurfti hvorki að kosta prentun bókarinnar né myndanna, nema að nokkru leyti, og fékk þó alla borgunina fyrir 1000 exx. hennar. Bók þessi og tímablöðin frá Frakk- landi bárust fljótt til anriara landa, og þókti mönnum fýsilegtað rannsaka einkenni þessi, er Guénon get- ur um í bók sinni, og hefir allstaðar sú raun á orð- ið, að þau hafa reynzt að öllu óbrygðul, og líka sann- aðist þá ljóslega, að í hverju liéraði voru kúagæðin eður gagnið af kúnum injög misjafnt. Sú bezta kýr reyndist ætíð meðal þeirra stórvöxnu, en þó er mik- ill mismunur á vexti kúa, t. a. m. í Frakklandi, að þær minstu vega frá 100 til 200 punda, þærsemeru á meðalstærð....... 300— 400 ——, en þær stæstu............. 500 — 600 ------ Kýrnar í þeim ílokki, sem bezt mjólka, komast í 20 potta á dag, og mjólka í S mánuði, þó kálffullar séu, aptur< lökustu mjólkurkýr 2 potta á dag, og fara að geldast 1 mánuði eptir, að þær eru orðnar feingnar. Jetta er nú lítið ágrip um ena nýu ment að þekkja glögglega og velja sér mjólkurkýr, og efast eg ekki um, að allir búmenn hér á landi fái séð fram á, hve inikils sé um vert, að ment þessi gæti leiðzt inn hjá oss, eins og í öðrum löndum, og mun það ei um of, þó menn gerðu ráð fyrir, að not af nautpeníngi yrðu fullum þriðjúngi meiri í landinu, ef kúaval Guénons kæmist á. I ritgjörð Ólafs stipt- amtm. Steffánssonar, er eg áður gat, er gjört ráð fyrir, að góð kýr mjólki hjá oss 1561 pott um ár-

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.