Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Side 78
78
geti séð auðkenni hans; hitt tel eg minna varða,
þótt menn eins og i útlöiiduni vegi ei kýrnar á vog,
því augun geta fullkomlega gjört greinarmun á
stærftinni.
Eg fer nú ekki fleirum orðum um þetta efni,
þó það sé naumlega hálfrædt, mefian eg ekki veit,
hversu félögum mínum geðjast þaft, sem hér er ritað.
4. BÓNDI OG PÓSTUR.
(Samtal uin nýu ritin).
I.
Bóndi. Ileyrðu póstur minn, {>að er nú búið að
beina þér, eins og faung eru á. Nú verður þú að
gjalda greiðalaunin, og skemta okkur í kvöld með
einhverju fróölegu, er þú munt víst geyma í skinn-
pinklunum, sem þú hafðir utan tösku. Eða eru ekki
í honum bækur?
Póstnr. Bækureruþað: Alþingistíðindi, Reykja-
víkurpóstur, Jijóðólfur, Lanztíðindi, Félagsritin nýu
og Gestur Vestfyrðíngur, og er þér velkomið, að eg
rifi upp pinkilinn, ef þú vilt blaða í honum í kvöld.
Vera má þú kaupir eitthvað af þvi.
B. Nei bles.saður vertu, sleptu því, fyrst það
er ruglið að tarna, eg er orðinn leiður á að lieyra
það. Hann Jón litli hérna er hnýsinn í bækur, og
fær þær að láni, þar sem hann getur. Hann hefir
verið að bera heim óþarfann þann arna og lesa hann,
og hetí eg þá ekki getað byrgt fyrir eyru mér.
Reykjavíkurpóst-greyið er þó skást, því hann er
fréttafróðastur. Alþíngistíðindin eru tómur hræri-
grautur og stapp, sem einginn botnar i. Jjóðólfur
er mestmegnis að deila á aðra. Lanztíðindin þekki
eg að eingu, en heyrt hefi eg á máli maniia, að þau
séu kostalétt. Félagsritin nýu eru ekki sem verst,
þó eru í þeim öfgar, sem ná eingri átt; egheld, að