Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 79

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 79
79 f>eir, sem skrifa þau, halili, að við Tslendingar séum almáttugir, og liver bóndi í Papeyarbuxum (verði aldrei févana). Gestur er heldur ekki upp á marga fiska, og ekki fyrir sauðsvarta ahnúgann töfluverkið i honuin, þegar prestarnir okkar sumir hverjir fara jafnnærir frá að skilja f>að. Ritin f>au arna eru ekki til annnars en draga vit penínga. P. Nú hefir f>ú látið dæluna gánga. Taktu f>ér málhvíld litla stund og lofaðu mér að tala. Nú eru f>eir tímar komnir, að oss Islendírigtim hlýðir ekki annað, en vakna og liugsa um hagi vora sjálfir. Rödd timans hrópar hástöfum til vor. Vér bænda- mennirnir hljótum að fara að hafa veður af f>ví, sem fram fer, kynna okkur álit manna, háttu og siðu annara þjóða, sem mentaðastar eru kallaðar; sjá skoðunarhátt liinna hyggnustu og greindustu á ýms- um hlutum; vér verðum að kynnast efnum og ásig- komulagi lands vors; sjá málin skoðuð á ýrnsa vegu, og fá sjálfir færi á að láta hugsanir vorar í ljósi. Eingu af þessu verður til vegar komið, nema |>ví að eins; að rit f>au sé til, sem skýri frá j>ví, sem eg hefi nú talið, og flytji manna á milli hugsanir fieirra, álit, háttu, fyrirkomulag á ýmsu og annað fleira; en f>ví að eins geta ritin orðið til, að f>au sé samin og kostuð, en einginn gjörir f>að til lángframa, nema hann sjái, að inenn verði til að kaupa f>au og lesa. Ef að við Islendíngar viljum fara að manna okkur upp, og verða ekki undirlægja allra og eptirbátur, verðum við að fara að lesa og kaupa nýu ritin, svo að þeim vaxi hugur og dugur, sem gefa f>au út, f>eg- ar f>eir sjá, að f>eir vinna ekki fyrir gýg. Eg segi þér það satt, eg hefi heyrt svo á mál manna, eingin af ritum þeim, er eg liefi hér meöferðis, eru gefin út í ábataskyni, heldur af því, að ást og nauðsyn ættjarðar vorrar knýr menn til þess.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.