Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 84

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Qupperneq 84
84 talsverðir ókostir. Tel eg það fyrst, að verkunar- aðferft sú, sem verzlunarmenn á jjessum stöðum hafa híngað til viö haft, hefir ekki reynzt sem af- farabezt, |>ar þeir opt og tíðum verða að taka blauta fiskinn eptir nokkra daga ósaltaðan, eptir því sem hann er til, fluttur af seljendunum, eða öllu heldur af þvi, að þeir á vorin veröa að sæta vissum tím- um, og fá menn og mörg skip undir fisk þann, er þeir hafa tekið í salt á veturna og vorin, útí veiði- stöðunum, og herst þá að þeim opt og tíðum í einu mikill fiskur, og þó íni sá saltaði fiskur sætti ekki misjafnri meðferð á leiðinni, og væri heldur aldrei liálfúklinn tekinn í saltið á sjálfum verzlunarstöð- unum, þá getur samt vart hjá því farið, að verkun- in verði ekki sem bezt og nákvæinust, þegar svo miklum fiski skal sinna í einu, og einkum í rign- íngatið. Af þessu leiðir aptur, að fiskurinn getur ekki orðið eins góður sölueyrir í útlöndum, eins og verða mætti, og er þá t.ízkan að kenna það sóða- skap Islendinga, þegar hann reynist miður vandað- ur. Sá er annar ókosturinn, að það er svo óvíöa, er þessari blautfiskssölu verður við komið. Og hinn þriðji er, að reynzlan hefir sýnt það, að ekki er þá ætíð hyggilega breytt, þegar menn ætla sér jafnan að eiga undir sanngirni enna sömu verzlun- armanna, því þar að getur komið, að brýn nauðsyn þyki að bera, að leggja blauta fiskinn í salt, t. a. m. i mikilli rigníngatíð, eða þá menn eru lángt að komnir, og svo framvegis. En alt er stopult í ver- öldinni, og verzlunarinennirnir líka, t. a. m. er því nú fleygt, að þeir, sem vilja láta fisk í salt í Ólafs- vík í vetur, verði nú að gánga að harðari kostum, en híngað til. Eg vil því ráöa fjórðúngsmönnum minum til að fara framvegis að dæmi Arnfirðínga og Tálknfirð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.