Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 85

Ársritið Gestur Vestfirðingur - 01.01.1850, Blaðsíða 85
85 ínga, sem sjalfir, liver bóndi fyrir sig, verka mest allan Jtorskafla sinn í saltfisk, svo mikið sem saltið hrekkur til, og má óhætt fullyrða, að sá fiskur þeirra er álitlegri og reynist útgeingilegri vara, en {)að sem sumir verzlunarmenn annarstaöar verka sjálfir af að keyptum blautum fiski. Hetír kaup- maðurinn á Bíldudal átt góðan |>átt í þessu fyrirtæki Arnfirðinga, að því leyti sem hann hefir hvatt til þess, og kerit gott verkunarlag á fiskinum, og selt blutaðeigendum saltið til að salta hann með, þó hann hafi sjálfur þurft ærið mikið á því að balda, og keypt það frá Kaupmannaböfn. Með því að salta fiskinn, verður hann allur að verzlunarvöru, þó magur sé, og þótt svo óliklega færi, að bann yrði ei allur seldur kaupmönnum, er hann einhver hin notalegasta fæða á heimili manna. Menn verða því ei í sömu vandræðum með hann, eins og megrínga þá, er meðal ennar hörðu skreið- ar teljast óætilegt roð. Nú vilja menn vita, hvort það sé nokkur hagur að salta fiskinn, annar en sá, að bann þannig verði útgeingilegri og betri fæða? Og svara eg því, með tilliti til magra þorsksins, eptir nokkurri reynslu þannig: 1000 afenum mögrustu þorskum, sem þessi árin hafa fiskazt á Breiöafirði, liafa vegið fullbertir í barðan fisk frá 12£ til 13^ vættar. Nú vil eg taka til meiri viktina, og gjöra svo ráð fyrir, að menn Iiefðu getað selt verzlunarmönnum megrínga þessa, sem þó hefði trauðlega orðið þetta árið, á 2i rbd. vættina, verður það alls 33 rbd. 2 mörk. jiessi fiskur, gjörður að saltfiski, varð að vigt 21^ vætt, og varð seldur vættin á 3 rbd., þá er það 64 rbd. 48 sk. Verður þá 31 rbdl. og 16 skildíngum meira fyrir fisk þenna saltaðan en hertan. Frá þessu dregst nú fyrir saltið, sein ei þurfti í svo magran fisk, saltað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársritið Gestur Vestfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársritið Gestur Vestfirðingur
https://timarit.is/publication/70

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.