Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1883, Blaðsíða 42
44 MANNALÁT OG FLEIRA. bæjarklaustur 1862, og KirkjubæjarMaustur 1877, og fór þang- að vorið eftir. Prófastur var hann í Vestur-Skaftafellssýslu frá 1863 til dauðadags. Dauða hans bar svo að, að hann var á heimleið frá að skíra barn, og fór ofan um ís í Skaftá; þó náðist hann upp úr vatninu með lífsmarki, en dó rétt á eftir. Einn skólapiltur, Markús Kristjánsson, lézt 19. dag marzmánaðar, 18 vetra gamall, í fyrsta bekk, mjög efnilegur. Tveir stúdentar létust og á þessu ári. porfinnur Jónatans- son, fyrrum kaupmaður í Flensborg við Hafnarf|örð 14. marz- mánaðar rúmlega sextugur, og Páll Sigfússon, er druknaði af skemtisiglingu á Bíldudal 8. dag júlímánaðar. Jón Steffenssen kaupmaður 1 Reykjavík druknaði í Kaup- mannahöfn 23. dag febrúarmánaðar. Hann var rúmlega fimtugur að aldri. ÍT. P. Weywadt, fyrrum verzlunarstjóri á Djúpavogi og kammerassessor, varð bráðkvaddur á Teigakoti við Djúpavog 13. dag águstmánaðar rúmlega sjötugur. Friðrik Davíðsson verzlunarstjóri á Blönduósi dó 18. nóvember 23 ára. Snorri Pálsson, verzlunarstjóri á Sigluíirði, andaðist 13. dag febrúar- mánaðar. Hann var fæddur 4. febrúar 1840, fór þegar á unga aldri að stunda verzlun, og varð verzlunarstjóri á Siglufirði 1864 og til dauðadags. Hann var einn hinn mesti framkvæmdamaður sem var norðanlands, sannur Islendingur og framfaramaður; 1872 stofnaði hann sparisjóð á Siglufirði, og 1880 sjóð til styrktar ekkjum druknaðra manna, og kom á að mestu niðursuðu á kjöti, sem er þar mikil. Hann var og öflugur hvatamaður og félagsmaður í öllum fyrirtækjum er til framfara horfðu, var fjölhæfur mentamaður, og studdi fræðslu og mentun hvar sem hann gat. Hann var þingmaður Eyfirðinga um 1 kjörtíma löggjafarþinga, enn vildi eigi lengur. Teitur Finnboga- son, dýralæknir og járnsmiður í Reykjavík, dó 24. júlí, nær 80 ára (f. 24. ágúst 1803). Hann var nafnkunnur dugnaðar- og framkvæmdamaður á yngri árum. Af bændum og öðrum, er dáið hafa, viljum vér að eins geta þessara; Vigfús Jónsson bóndi á Hliðsnesi dó 15. janúar 75 ára. Jón Jónsson prests á Mælifelli dó 4. apríl 27 ára, mannvænlegasti maður, úr afleiðingum mislinganna. Jón Loptsson, skipsstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.