Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 4
6
ALpINGI.
komu á ping fyr enn 20. júlí sökum forfalla. J>rír vóru nýir
pingmenn: Jón prófastur Jónsson frá Bjarnanesi fyrir Austur-
skaptafellssýslu í stað Stefáns bónda Eiríkssonar, er látist hafði
12. sept. 1884, og 2 konungkjörnir: Hallgrímur Sveinsson dóm-
kirkjuprestur og Lárus Sveinbjörnson yfirdómari, í stað peirra
Bergs Thorbergs landsböfðingja og Sigurðar Melsteðs lektors,
er báðir höfðu beðist lausnar frá pingstörfum.
Forseti efri deildar var Pétur biskup Pétursson og neðri
deildar dr. Grímur Thomsen, enn í sameinuðu pingi Arni Thor-
steinson landfógeti.
Júngið afgreiddi sem lög 26 frumvörp, 13 stjórnarfrum-
vörp (af 18) og 13 pingmannafrumvörp, og skal hér skýrt frá
aðalefni peirra af peim, sem náðu staðfestingu konungs fyrir
árslokin, enn pau vóru alls 15.
18. september vóru staðfest:
1. Lög um stofnun landsbanka. Aðalefni peirra er: «Banka
skal stofna í Reykjavík, er kallast landsbanki*. Fyrir utan
stofnfé hans (10„000 kr.), er landssjóður leggur til, fær hann
að láni úr landssjóði allt að 'h miljón króna, er skal vera
vinnufé hans, og er pað greitt bankanum í seðlum smátt og
smátt, enn upphæð seðlanna er 50, 10 og 5 kr. «|>essir seðlar
eru gjaldgengir í landssjóð og aðra almannasjóði hér á landi
og eru hér manna á milli löglegur gjaldeyrir með fullu ákvæð-
isverði. Engum öðrum enn landssjóði er heimilt að gefa út
bréfpeninga hér á landi. í bankanum má fá seðlunum skipt
gegn smá'peningum eptir því sem tök eru á“. Við fölsun seðl-
anna liggur sama hegning og við fölsun á dönskum pening-
um. — Störf bankans eru: «1. Að taka við peningum sem
innláni eða með sparisjóðskjörum, á dálk eða hlaupareikning.
2. Að kaupa og selja víksla og ávísanir, hvort sem pær eiga
að greiðast heldur hér á landi eða erlendis, útlenda peninga,
bankaseðla, bréfpeninga og auðseld arðberandi verðbréf. 3. Að
lána fé gegn tryggingu í fasteign. 4. Að lána fé gegn hand-
veði eða sjálfskuldarábyrgð. 5. Að veita lán sveitum, bæjum
og almannastofnunum hér á landi gegn ábyrgð sveita eða bæja.
6. Að veita lánstraust gegn handveði eða sjálfskuldarábyrgð.
7. Að heimta ógreiddar skuldir». Bankinn skal svo fljótt sem
auðið er setja á stofn aukabanka fyrir utan Beykjavík, einkum