Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 6
8 ALpINGI. ekki greiðst frá sumum brauðum, heldur að pau yrðu sem mest greidd með fasteignum eða afgjaldi fasteigna til annara brauða. — Útgjöldin hækkaði pingið með pví, að auka styrkinn til vega- bóta um 6000 kr. á fjárhagstímabilinu og bæta við laun Schierbecks landlæknis 600 kr.' hvort árið og laun Tómasar læknaskólakennara Hallgrímssonar 400 kr. hvort árið, auka styrkinn til aukalækna um 3200 kr. á fjárhagstímabilinu, með pví pað bætti við einu aukalæknishéraði í Dyrhólahreppi og eystri og vestri Eyjafjallahreppum, og ætlaði til pess eins og til hvers hinna priggja 1000 kr. um árið. Til aðgerðar á latínuskólahúsinu ætlaði pað og 5000 kr. Enn fremur vóru margar fleiri viðbætur og verður minnst á suinar peirra síðar. Mest hækkuðu pó útgjöldin við pað sem pingið jók styrkinn til vísindalegra og verklegra fyrirtækja (um rúm 8000 kr.) og skipti pað honum nú að miklu leyti sjálft, og verður síðar minnst á sumar pær fjárveitingar. 4. FjáraukaVóg fyrir árin 1882 og 1883. Til viðbótar útgjöldunum í fjárlögunum 1882 og 1883 veittar 7071 kr. 60 au.; mest af pví var til útgjalda við póststjórnina (5199 kr. 79 au.). 5. Fjáraukalóg fyrir árin 1884 og 1885. Til viðbótar út- gjöldunum ífjárl. 1884 og 1885 vóru veittar allt að 13477 kr. 31 ey. |>ar var Oddapresti veitt uppgjöf á 2013 kr. 31 ey. af afgjaldi pví, er greiða hefir átt af Oddabrauði eptir lögum 27. febr. 1880; 3500 kr. vóru og veittar til að endurreisa kirkjuna í Bjarnanesi. 6. Lóg urn samþykkt á landsreikningnum fyrir 1881 og 1882. Eptir honum vóru tekjur íslands pað fjárhagstímabil 821860 kr. 76 au., enn útgjöldin 770871 kr. 49 au., og eigur viðlagasjóðsins í lok pess 809570 kr. 50 au. 7. Lög um samþykkt á landsreikningnum fyrir 1882 og 1883. Eptir honum vóru tekjur landsins pað fjárhagstímabil 1022980 kr. 42 au., gjöld 797217 kr. 49 au., og innstæða viðlagasjóðsins í lok pess 824510 kr. 62 au. 8. Lög um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. Breytingin er sú, að í staðinn fyrir að leggja Staðarbakkabrauð niður og leggja sóknir pess til Mel- staðar og Staðar í Hrútafirði samkv. lögum 27. febr. 1880, pá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.