Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 8
10
ALþlNGI.
á lausafé fyrir árin 1886 og 1887; þau eru sama efnis og
þau, er gefin vóru fjuir árin 1884 og 1885, og runnin af
sömu rótum (sjá Fr. 1883 bls. 11).
11. Lög um sérstaka dómþingháí 0rafningshreppi; þ. e.
Graíningshreppur með pingstað að Úlfljótsvatni.
16. desember vóru staðfest:
12. Lög er hanna niðurskurð á hákarli í sjó milli Oeir-
ólfsgnúps i Strandasýslu og Skagatár í Húnavatnssýslu á
tímabilinu frá 1. nóv. til 14. sept.
13. Lög um breyting á 46. gr. í tilskipun um sveitar-
stjórn á fslandi 4. maí 1872: Akvæðin um «kjörskrá pá er
amtmaður á að semja um kjörgenga menn í amtinu og senda
öllum sýslumönnum amtsins áður enn kosningar til amtsráðs
fara fram* skulu úr lögum numin.
14. Lög um selaskot á Breiðafirði. Opna bréfið frá 22.
mars 1855 um bann gegn selaskotum á Breiðafirði úr lögum
numið, enn öll selaskot pó bönnuð par fyrir innan tiltekna
línu.
15. Lög um breyting á lögum 17. mars 1882 um friðun
fugla og hreindýra. «J>essar fuglategundir friðaðar fyrir allri
veiði á hverjum tíma árs sem er: kríur, snjótitlingar, púfutitl-
ingar, maríuerlur, steindeplar, prestir, rindlar og auðnutitlingar;
og allar aðrar fuglategundir, nema ernir, valir, smyrlar, hrafnar,
kjóar, skúmar, veiðibjöllur, mávar, fiskiendur, himbrimar, lómar
og bjargfugl, skulu friðaðar frá 1. apríl til 20. júlí ár hvert; pó
skal lundi friðaður frá 10. maí til 20. júní, fýll frá 1. mars til
10. ágúst. Net og skot má eigi hafa við lunda eða fýla veiði».
Einum lögum, sem pingið sampykkti petta ár, lögum um
stækkun verslunarstaðarins á Seyðisfjarðaröldu, var synjað stað-
festingar konungs, af pví að sú ráðstöfun «heyrði ekki eptir
eðli sínu og reglum peim, sem hingað til hefir verið farið ept-
ir, undir löggjafarvaldið, heldurundir úrskurð umboðsvaldsins».
Enn stækkunin var heimiluð með konungsúrskurði 28. sept.
J>eim premur lögum frá pinginu 1883, sem eptir vóru við
árslok 1884, var synjað staðfestingar konungs: 22. maí lögum
um friðun hvala, s. d. lögum um fiskiveiðar hlutafélaga og ein-
stakra manna í landhelgi við ísland, af pví að pau «útiloka
alla danska pegna aðra enn íslendinga frá pví að fiska par á