Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 9
ALpINGI. 11 bátum»; og 26. maí lögum um heimild til að taka útlend skip á leigu til fiskveiða,f af pví «fiskveiðum landsmanna væri mesti háski búinn», enda næði heimildin «eigi til allra danskra pegna, heldur einungis til Islendinga peirra sem heimilisfastir eru á íslandi». Við árslokin vóru pannig 10 lög frá pinginu eptir óstað- fest, flest hin mikilvægustu: lög um hluttöku safnaða í veitingu brauða (stj.frv.), lög um að stjórninni veitist heimild til að selja pjóðjarðir (stj.frv.), lög um lán úr viðlagasjóði til handa sýslu- félögum til æðarvarpsræktar (pm.frv.), lög um takmörkun á fjárforræði purfamanna, er piggja sveitarstyrk (pm.frv.), lög um utanpjóðkirkjumenn (stj.frv.), lög um friðun á laksi (pm.frv.), lög um friðun hvala (stj.frv.), lög um fiskveiðar í landhelgi (stj.- frv.), lög um stofnun lagaskóla á íslandi (pm.frv.); og hið lang- mikilvægasta: stjórnarskipunarlög um hin sérstaklegu málefni Islands. Samkvæmt margítrekuðum óskum og vonum megin- porra landsmanna varð petta ping pó til pess að láta petta mikilsvarðandi mál ekki lengur óútkljáð frá sinni hálfu. Grundvallarstefnan í pessum stjórnarlögum og aðalbreytingin frá peim, sem gilda, er, að færa yfirstjórn sérstaklegra mála ís- lands sem mest inn í landið sjálft samkvæmt frumvarpi al- pingis 1873. Með peim er stórt stig stigið til sjálfstjórn- ar íslands, hvenær sem pau fást sampykkt. J>ar sem petta var fyrsta stjórnlagabreyting, er hið löggefandi alpingi hefir sam- pykkt, pá leysti konungur (2. nóv.) aTþingi upp samkvæmt fyr- irmælum 61. gr. í stjórnarskránni frá 1874 og fyrirskipaði (s. d.) nýjar alpingiskosningar frá 1. til 10. júní 1886 til 6 ára og stefndi alpingi saman til aukaþings 28. júlí sama ár, sam- kvæmt 6. og 8. gr. stjórnarskrárinnar, til eins mánaðar setu, enn gafjafnframt pá auglýsing út, að hann <með engu móti mundi geta staðfest petta stjórnskipunarlagafrumvarp alpingis, enda póttpaðyrði sampykkt að nýju á hinu nýkosna alpingi,» af pví að «ísland mundi pá í raun og veru verða leyst úr öllu sambandi við ríkið,» auk fleiri agnúa. Tala peirra lagafrumvarpa, er pingið fékk til meðferðar, var alls 88, og hafa pau orðið pað flest. Enn svo vóru 19 pingsályktanir sampykktar og vóru pessar hinar helstu:

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.