Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 10

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 10
12 ALþlNGI. 1. cAlþingi skorar á ráðgjafa íslands, að sjá svo fyrir, að hin íslenska stjórnardeild í Kaupmannahöfn sé skipuð þeim mönnum, er kunna íslenska tungu til hlítar, og sem heri gott skyn á pau málefni landsins, er stjórnardeildin heíir til með- ferðar». Orsakirnar til þessarar þingsályktunar var embætta- skipunin (sjá síðar), er varð í stjórnardeildinni við fráfall for- stjóra hennar, Oddgeirs Stephensens, sem gekk þvert ofan 1 venju þá, er fylgt hafði verið til þessa í embættaskipuninni. 2. Askorun frá neðri deild til ráðgjafans um «að veita eigi amtmannaemhættin fyrst um sinn,» enn jafnframt kom 3. Askorun frá neðri deild til landstjórnarinnar, um «að fela eigi dómendum landsyíirréttarins neina umboðslega sýslan eða emhætti á hendur nema brýna nauðsyn heri til» (sjá þó síðar sýslanaskipunina). 4. Áskorun frá báðum deildum til landsstjórnarinnar, að hún láti þá, sem kaupa vilja þilskip til fiskiveiða, sitja fyrir öðrum að fá lán úr landssjóði til þess -með venjulegum kjörum. 5. Áskorun frá neðri deild til landstjórnarinnar, «að hlut- ast til um, að verðlagsskýrslur verði framvegis samdar af hrepp- stjóra, presti og hreppsnefndaroddvita í sameiningu». 6. «Alþingi skorar á ráðherra íslands, að hann geri það er í hans valdi stendur, til þess að haganlegur samningur komist sem fyrst á við Spán um toll af þar innfluttum íslenskum saltfiski». 7. «Alþingi skorar á ráðherra ísland, að hlutast til um, að leyft verði konum: a, að ganga undir burtfararpróf við hinn lærða skóla; b, að njóta kennslu og taka burtfararpróf við æðri menntunarstofnanir landsins*. 8. «Alþingi skorar á landshöfðingja að annast um, að öll fornbréf, máldagabækur og vísitatíubækur fyrri biskupa, sem snerta réttindi opinberra eigna eða stofnana eða sögu þeirra, og nú eru geymd í skjalasöfnum embættismanna, einkum í skjala- safni biskupsdæmisins og við kirkjur víðsvegar nm land, verði framvegis geymd í landsbókasafninu». Alls vóru bornar upp 23 þingsályktunaruppástungur. Fyrirspurnir komu 3 og vóru allar leyfðar. Yið þá fyrir- spurn, hvað landsstjórnin hefði gert til að firra landsjóð pen- ingatjóni við embættisfærslu C. Fensmarks, samþykkti neðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.