Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Síða 18
20 SAMGÖNGUR. skrykkjótt með köflum, og var pað bæði kennt forsjáleysi póst- stjórnarinnar og ópjálni hinna dönsku póstskipsstjóra, eins og optar hefir brunnið við. |>annig gaf póststjórnin ferðaáætlun landpóstanna svo seint út á árinu 1884, að hún komst eigi í tæka tíð til austfjarða, og fengu austfirðingar pví póstbréf frá Reykjavík, sem koma áttu með 1. ferð (í jan.), ekki fyr enn með 3. ferð (í mars). Auk pessa kvörtuðu blaðamenn yfir pví, að bréfhirðingamenn tóku sumstaðar (í Arnarholti og Hjarðar- holti í Dölum) upp á pví einu sinni, að kyrsetja blaðaböggla, pótt peir hefðu að lögum jafnrétti til flutnings á við lausabréf. Enn fremur kvað að óáreiðanleik sumra póstanna, er kom tilfinnan- legast fram í óráðvendi með peningasendingar, eins og fyr hefir komið fyrir; pannig varð einn póstur (sem fór milli Grenjaðar- staðar og Yopnafjarðar petta sumar) uppvís að, að hafa tekið um 900 kr., er honum hafði verið trúað fyrir til flutnings, pó mest án milligöngu póststjórnarinnar. — Ekki pótti kenna minna óáreiðanleiks með gufuskipaferðirnar enn undanfarin ár, bæði af hendi gufuskipafélagsstjórnarinnar sjáifrar, og pó einkum af hendi póstskipstjóranna; pannig vóru skipin stundum látin dvelja svo dögum skipti í Eæreyjum (eitt skipti 4 daga) við pað, að skjökta par milli hafna á ýmsum stöðum, pvert á móti samningi félagsins við stjórnina (frá 1880). — Eins pótti bera á óáreiðanleik af hendi skipstjóra á fjárkaupaskipi Slimons kaupmanns 1 Skotlandi með pað, að haida ferðaáætlun pess. — Annars hafa gufuskipsferðirnar gengið tálmunarlítið og stór- slysalaust. — Sem framfara í póstsamgöngumálum íslands má geta pess, að 2 aukapóstum var bætt við í Arnessyslu, er ganga: annar frá Hraungerði að Eyrarbakka, og hinn frá Hraungerði að Arnarbæli 1 Grímsnesi. pennan vetur bauð enska póst- stjórnin milligöngu sína til pess, að póst<msa>ia-sendingar gætu gengið milli Islands og ýmissa landa í hinum álfunum yfir Eng- land, pannig, að enska póststjórnin tæki dálitla ákveðna pókn- un fyrir að koma peim áleiðis af upphæð peirri, er ávísanirn- ar hljóða upp á, pegar pær koma til Englands. jþessu boði hennar var tekið fyrir íslands hönd (4. maí). |>essi lönd vóru flestar nýlendur eða eignir Englendinga í Asíu, Afríku, Ame- ríku og Astralíu og auk pess Japan, ýmsir staðir í Kína o. v. — 4. júní p. á. kom auglýsing frá ráðgjafa íslands, par sem

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.