Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 21
KIRKJUMÁL. 23 þeim presti, sem skipaður er í pví prestakalli, sem peir eru bú- settir í, öll iögboðin gjöld til kirkju peirrar, sem er í peirri sókn, par sem peir búa». Röksemdaleiðsla dómarans pótti «mjög fjarri sanni», og var Daníel prófastur sýknaður af kær- um og kröfum Jónasar út af pessu lögtaki og Jónas dæmdur í málskostnað fyrir báðum réttum (60 kr.). Að öðru leyti er ekkert nýtt að segja af söfnuði pessum. Enn nú varð pingið loksins til að sampykkja lög, er skipa fyrir um rétt pessara manna; hafði stjórnin lagt frumvarp pess efnis fyrir pingið, enn pað tók töluverðum breytingum par, og bafði konungur eigi staðfest pað fyrir árslokin. Lögin vóru í 3 köflum: 1. um borgaralegt bjónaband utanpjóðkirkjumanna og trúfræðslu barna peirra; 2. um konunglega staðfesting utanpjóðkirkjupresta og gildi embættisverka peirra; og 3. um gjaldskvldu utanpjóð- kirkjumanna. V. Árferði. Veðrátta. — Hafís. — Jarbskjálftar. — Grasvökstur og nýting (súrheys- verkun). — Heybirgbir og skepnuhökl. Veðrátta var yfir höfuð í lakara meðallagi petta ár. J>egar eptir nýár vóru geysimiklar fannkomur og barðindi um allt land, og héldust pau lengi fram eptir. A suðurlandi var pó frost lítið, enn stórviðri og umhleypingasamt framan af janúar og jarðbann algert, svo að pá var í austursýslunum pegar farið að skera af heyjum. I vesturhlutanum og eins um norðurland brá pó til hláku og hlýinda síðari hluta janúar, og kom pá víða upp góð jörð. Framan af febrúar var stórviðri mjög mikið sunnanlands; pannig urðu pá í Reykjavík um 8 menn veðurtepptir úti í póstskipinu á höfninni í 3 daga, og frost og ofsaleg norðanátt hélst út allan febrúar og fram í mars í vestursýslum suðurlands, enn jörð að kalla auð; síðan brá til útsynninga og svo landsynninga með nokkrum snjó, enn eigi miklu frosti. Seinast í apríl brá par til hlýrrar vor- veðráttu; pó féll öklasnjór á sumardaginn fyrsta. í austursýslun- um vóru enn pá meiri og stöðugri harðindi og stormar; pannig var slíkt sandrok á Rangárvöllum um hálfan mánuð framan af

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.