Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 27

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 27
BJARGEÆÐISVEGIR. 29 að aflast, pegar gaf; pó varð ekkert framhald á pví. Á Eyrar- bakka var góður afli framan af, einkum af ýsu, og í mars vóru par komnir um 300 fiska hlutir, pó ekki nema '/« af porski; enn svo gjörtók fyrir hann og hélst fiskleysið par áfram. I Landeyjum og á Vestmannaeyjum var dágóður afli um tíma; enn undir Jökli var alltaf fisklaust. Við ísafjarðardjúp var fiskur fyrir landi, enn gæftaleysi bannaði að ná honum, og pví hélst par til ársloka næstum sama aflaleysið og árið áður; pó reyttist par eitthvað í apríl og undirjól. Á norðurlandi mátti og fisklítið heita allt árið, nema hvað síld aflaðist dálítið á Eyjafirði; pó var nokkur porskafli um vorið á Árskógsströnd og TJpsaströnd og í Hrísey og eins par um haustið. Á austurlandi víðast hvar var og aflalítið optastnær, einkum á haustvertíðinni; pó var um tíma um sumarið mokfiski af ýsu á Vopnafirðiog par í grennd. Allt fram í nóvemher varð síldarafii par víðasthvar jafnvel minni enn árið áður, pótt pá væri hann langminnstur, og fóru Norðmenn snemma heim og höfðu flestir tapað stórum, enda var síld í mjög lágu verði erlendis. Enn í desember var mikill síldarafli í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði; pannig var Tulinius kaupmaður á Eskifirði búinn að fá 3300 tunnur um nýár. Hófust pá aptur siglingar milli Noregs og austfjarða, (og pví varð sá atburður, að með miðsvetrarferð póstskipsins til Reykjavíkur komu nýrri fréttir af austfjörðum með norskum blöðum, heldur enn pá komu með austanpósti). J>ótt fiskveiðarnar á opnum skipum gengju pannig erfið- lega sunnan- og vestanlands, pá var allt öðru máli að gegna með pilskipaveiðarnar. Bæði porskveiðaskipin (um 17) og há- karlaskipin (3) mokuðu upp aflanum á Faksaflóa og par vest- ur af allt vorið og sumarið. |>annig fengu pilskip Geirs kaup- manns Zoéga: annað (Gylfi) 245 tunnur af hákarlslifur (18 kúta mál) og 29400 af porski, og hitt (Reykjavík) 566 tunn- ur af lifur. Svo var enda mikið úti fyrir landi af fiski, að frakkneskur skipstjóri, sem kom til Reykjavíkur í apríl með 24000 af porski, sagðist aldrei hafa hitt eins mikinn fisk fyr- ir um 30 ár, er hann hefði stundað hér veiðar. J>að var pví tilfinnanlegt fyrir landsmenn yfir höfuð, að geta ekki náð í fiskinn, og pað pví fremur, sem mönnum var um pað kennt, hæði Frökkum, sem vóru svo nærgöngulir, að friðlaust var með

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.