Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Side 28
áo
BJARGRÆÐÍSVEGIR.
net og báru auk pess svo niður fyrir fisk, að hann lagðist frá,
og svo netlagnamönnum sjálfum, sem þóttu spilla fyrir fi«k-
göngu með veiðiaðferð sinni; einkum varð megn óvild fyrir pá
sök gegn peim, er sjó sóttu suður í Garð og Leiru af innnesj-
um (Seltirningum), af hendi fiestra suðurnesjamanna; lenti í
stappi miklu og blaðadeilum milli peirra, og vildu suðurnesja-
menn fá staðfesta fiskveiðasampykkt fyrir Faksaflóa, og stóð
lengi á pví fyrir ýmsa galla og snurður, pangað til hún loks
var staðfest af amtmanni 9. júní, og skyldi gilda frá 14. mars
1886; takmarkaði hún allmikið netlagnir bæði að svæði og
tíma og bannaði að varpa seglfestugrjóti 1 sjóinn, enn fyrir-
skipaði niðurburð á fiskmiðum á öllum hrognum úr fiski, sem
fengist frá 14. mars til 10. maí, nema peim, sem til mann-
eldis væru notuð; enn fremur bannaði hún að flytja háf í land,
nema lifrina, allt að viðlögðum sektum. Sýslumaður skyldi
skipa tilsjónarmenn í hverjum hreppi eptir pörfum. Með pess-
ari sampykkt átti að gera tilraun til pess, að fiskur gæti ó-
hindraður gengið á grunnmið. A Akranesi og Eyrarbakka
vóru gerðar sampykktir um takmörkun á lóðabrúkun, og í
Gullbringusýslu var gerð tilraun til að koma á sampykkt um
takmörkun á ýsulóðarbrúkun, enn hún ónýttist.
|>etta ár vóru 5 skip frá Bandaríkjunum í Norðurameríku
við heilagfiskiveiðar hér við land, og öfluðu vel; eitt peirra (um
70 smálestir að stærð) strandaði 6. sept. á skeri fram undan
Hvammi á Barðaströnd; pótti sumum sem pað mundi með vilja
gert, og hefði skipstjóri eigi aflað nægilega (hafði pó 150000
pund af heilagfiski að sögn), svo að kostnaði og ábyrgð svaraði.
Menn björguðust.
Frakkar höfðu petta ár að eins 186 fiskiskip hér við
land, enn 218 árið áður, líkt og vant var.
Laksveiði var óvíðast svo mikil petta ár, að orð sé á ger-
andi. Eins og sjá má á síðasta árs fréttum (bls. 24—26)
hefir áhugi manna mjög snúist að pví á síðustu árum, að bæta
og efia einnig pá atvinnugrein. Af pví að Arthur Feddersen
hafði orðið að hætta eins og við hálfgerða rannsóknarför sína
hér 1884, veitti pingið aptur fé til pess, að hann (eða annar