Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 29
BJARGRÆÐISVEGIR. 31 laksfróður maður) gæti komið hingað og ferðast um pað sem eptir var. Hinn helsti og mikilvægasti árangur, sem varð af komu Feddersens, var óefað pau áhrif, er hann bersýnilega hafði á skoðunarhátt manna á laksveiðinni og svo á löggjöf pingsins; pað samdi lög um friðun á laksi í staðinn fjrir pau eldri, og sýna pau ljóslega, að Feddersen hefir tekist að hnekkja peirri rótfóstu meinvætt í skoðun pjóðarinnar á laksveiðinni: að margskipta veiðinni eða hafa svo margar smáveiðistöðvar, að ómögulegt sé til pess að hugsa, að bæta og efla pá atvinnu- grein, svo að veruleg not geti orðið að henni, pvíað pað getur ekki orðið — segir Feddersen — nema cfáir menn eða ef til vill einn maður hefði alla veiðina á höndum við hvert fiskvatm. — J>ess skal getið um laksaklakið til framhalds pví, sem sagt er í Fr. f. á., að á Reynivöllum reiddi pví vel af, og var 21000 laksungum sleppt paðan út í Laksá og Bugðu 23. og 25. maímán. Næsta vetur hélt séra þorkell pví sjálfur áfram á líkan hátt, og heppnaðist vel. A f>ingvöllum heppnaðist urriðaklakið líka vel, og vóru pó klakkassarnir par undir beru lopti og urðu fyrir ágangi |>ingvallavatns og öksarár; um 7000 urriðaungum (af hér um bil 20000, er frjóvgaðir höfðu verið) varð hleypt burt 29. apríl. 1. mars vóru 3400 lakshrogn flutt að undirlagi Feddersens frá Reynivöllum að |>ingvöllum (í votum dýjamosa), og lifðu pau næstum öll af, og 30. maí var laksungunum, er úr peim komu (fyrst 25. mars), hleypt út í Öksará, og «hafa laksar eigi synt par fyr, svo menn viti» segir Jens prestur Pálsson á |>ingvöllum, er lét sér hugað um pessar framkvæmdir. Landhúnaðurinn hefir engum stórframförum tekið petta ár. pótt einstök búnaðarfélög vinni mikið gagn, svo sem bún- aðarfélagið í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu, pá verður pað langt frá sagt um allan porrann af peim, og eru pau pó mörg að tölunni; virðist áhugaleysi manna, bæði stjórnenda og ann- ara, á prifum peirra vera aðalmeinið, eins og optast er, og sem dæmi pess má nefna pað, að búnaðarfélag suðuramtsins gat ekki haldið aðalfund sinn fyrir mannfæð frá pví í júlí 1883 til 23. apríl petta ár, og parí pó að eins 7 menn til að lög- mætur fundur sé; pað er pó stærsta félagið á suðurlandi, og í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.