Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 34
36
BJARGRÆÐISVEGIR.
p'óntunarfélögin. A pöntunarfélag Húnvetninga og Skagfirðinga
er minnst í Fr. f. á. (bls. 22). |>að fékk vörur til Sauðár-
króks 21. júní frá Slimon á Skotlandi og átti virði þeirra að
vera c. 70000 kr. Yerðlag á peim var lieldur lægra enn árið
áður, og miklu lægra enn í kaupstöðum, og svo vóru pær borg-
aðar með fé (sauðum, tvævetrum og eldri) um haustið, og var
pað tekið á 17- 20 kr., svo að bændur biðu engan skaða við
pá geysimiklu verðlækkun, er varð á fé í Englandi um haust-
ið, er héðan af landi kom; enn hún stafaði af pví, að um
sumarið vóru fjarskamiklir hitar á Englandi og Skotlandi, par
sem íslenskt fé hefir verið selt undanfarin ár, svo að rófna-
akrarnir, sem fénu eru ætlaðir til beitar á vetrum, skrælnuðu
og urðu víða ónýtir. Af pví leiddi, að innlendum fénaði var
fargað miklu meira enn vant var. Enn fremur studdi að pví,
að mikið af kjöti var flutt frá Astralíu til Englands og að-
fiutningur á lifandi fé frá Ameríku fer árvaksandi. A pessu
fengu Skotar, er hér keyptu fé, að kenna, og pá einkum Coghill,
er keypti hér mjög margt fé fyrir sig og Slimon á Skot-
landi; gaf hann hér frá 17—22 kr. fyrir sauði, enn í Englandi
seldust peir mjög illa; töpuðu peir pannig stórfé á pessari
verslun sinni petta ár; og fyrir hinu sama urðu peir íslend-
ingar, er sendu fé til Englands á eigin ábyrgð; pannig var
um pöntunarfélag J>ingeyinga og Eyfirðinga, er stofnað var
1881. Yörupantanir peirra höfðu orðið miklu meiri enn áður,
svo að félagið lenti í skuld við umboðsmenn sína, enn pað
stafaði af pví, hve sauðir pess gengu illa í Englandi, og fékk
pað pó rúmar 11 kr. fyrir hvern peirra að frádregnum öllum
kostnaði, og reiddi pví pess vegna best af, enda vóru sauðir
pess metfé. Samt sem áður hefir vörupöntun pessara félaga
gert stórgagn, pegar litið er á verðmun á hinum pöntuðu vör-
um og vörum í föstum verslunum; nemur munur sá til jafn-
aðar árlega frá 30—50°/o. Hagnaðurinn liggur og mjög mikið
í pví, að vöruverð lækkaði að stórum mun í föstum verslunum
sökum pantananna, og er hann ekki talinn hér með, enda
lendir hann mestur í vasa peirra, er lítið eða ekkert eru við
pantanirnar riðnir. Enn svo er aptur á móti kvartað yfir pví,