Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 35
BJARGRÆÐISYEGIR.
37
að jafnframt hafi kaup á útlendum vörum, einkum munaðar-
vöru, aukist almennt nokkurn veginn að sama skapi sem verðið
hefir lækkað, svo að verslunarútgjöld manna yfir höfuð hafi
samt eigi minnkað; enn par á móti hafi verslunartekjur flestra
minnkað sökum hins sílækkandi verðs á innlendum vörum.
Enn petta er auðvitað ekki vörupöntununum að kenna í sjálf-
um sér.
|>etta var flutt út af aðalvörum íslenskum petta ár: Ull
1463000 pund, saltkjöt 6000 tunnur, saltfiskur 31949 skippund,
harðfiskur 644 skpd., tólg 123000 pd., sauðagærur 37400 (að
tölu), lýsi 10600 tnr., og æðardúnn (hreinsaður) 7200 pd. (Sjá
Fr. f. á. bls. 20).
pessi sk/rsla sýnir, að vöruflutningar héðan út hafa aukist frá
pví árið áður, nema á saltfiskinum, og stafar pað af fiskleys-
inu. Ekki gekk betur enn áður með saltfiskssöluna til Spánar,
og var pað eins og áður mest að kenna viðurkeppninni frá
Erakklandi; svo pótti sunnlenskur fiskur slæmur, einkum af
pví, að par var netafiskur saman við. Sunnlenskir kaupmenn og út-
vegsbændur fóru pví að halda fundi sökum pessa um árslokin, og
vóru gerðar sampykktir og samtök til að bæta fiskverkun og vanda
útskipun og alla móttöku á fiski. Fyrir skippundið af stórum
saltfiski fékkst á Spáni frá 50—53 '/* kr., enn 41—43 kr. af
smáum, enn af öðrum vörum fékkst ytra: fyrir hvíta ull frá
54—64 '/* ey. (með umbúðum), mislita frá 45—48 aú., fyrir
saltkjöt (tn. = 224 pd.) frá 37—46 kr., fyrir harðfisk frá 110
—150 kr., fyrir tólg frá 22—24 au., fyrir sauðagærur frá
3,75—4,10 kr. vöndullinn (= 2 gærur), og póttu pær rýrar,
sökum vorkuldanna. Æðardúnn var 18—19'/2 kr. pd. (um-
búðalaust).
Verðlag á útlendum aðalvörum hér á landi var almennast
pannig: 100 pd. af rúgi á 9 kr., af rúgmjöli 9,50—10 kr., af
bankabyggi 13 kr., af baunum 12—13 kr., kaffipundið á 50—
60 au., kandíssykur á 30—40 au., steinolía 16—28 au. Enn
á innlendum vörum: skippundið af saltþorski 44—60 kr., af
saltaðri ýsu og smáfiski 30-40 kr., af harðfiski 100—120 kr.,
porsklýsistunnan 32 kr., pundið af hvítri ull 55 — 60 au., af