Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Qupperneq 45
MENNTUN OG MENNING.
47
Pálsson (102), Adolpli Nicolaisen (100), Andrés Gíslason (98),
Jón Arason (97), Ólafur Petersen (95), Ríkarður Torfason (93),
Árni Bjarnarson (92), Magnús Magnússon (91), Magnús Bjarn-
arson (86); 2. aðaleinkunn 7: Pétur Hjaltested (79), Lárus
(Hákonarson) Bjarnason (78), Björn Gunnlaugsson Blöndal (77),
Einar Friðgeirsson (75), fórður Ólafsson (72), J>órður Jensson
(69), Guðlaugur Guðmundsson (65); 3. aðaleinkunn 4: Gísli
Einarsson (45), Ólafur (Stefánsson) Stephensen (45), Sigurður
Jónsson (45), og þorsteinn Bergsson (43). Einn piltur
stóðst eigi prófið. Af þessum sigldu 8 sama ár til háskólans í
Khöfn, 10 fóru á prestaskólann, 2 á læknaskólann. 10 af
pessum stúdentum höfðu verið sagðir úr skóla fyr og síðar
síðasta veturinn, og útskrifuðust pví sem utanskólasveinar, enn
höfðu allir lesið 2 vetur undir burtfararpróf frá pví er peir tóku
fyrra hluta pess (4. bekkjar próf), eins og ráð er fyrir gert, enda
hefir enginn fengið 2 síðustu árin leyfi til að lesa undir pað
á einum vetri, sem veittist nokkrum (5) svo auðveldlega árið
1883; pess hafa eigi heldur beiðst nema einir 3 síðan. Yið
árslokin vóru skólapiltar alls 114, og auk peirra 12, semhöfðu
sagt sig úr skóla um haustið (úr 1. hekk 5, úr 3. hekk 1, úr
4. bekk 2, úr 6. bekk 1, og svo 3, er áður höfðu farið hurt),
og lesa peir heima til prófs. Um kennaraskipun er áður talað
(bls. 18).
Af Möðruvallaskólanwn er eigi annað að segja petta ár
enn kennaraskiptin (hls. 18) og að hann er langt frá pví að
vera fjölsóttur.
Alþýðuskólinn í Flensborg eflist töluvert; pannig færði
pingið upp styrkinn til hans, svo að hann nú á að verða 2500
kr. á ári næsta fjárhagstímabil, par sem hann petta árið var
1600 kr. |>ó fer aðsóknin lítið vaksandi og er miklu minni
enn hún ætti að vera og gæti verið.
Alpýðuskólinn á Akureyri stóð með blóma petta ár, enda
fékk hann 600 kr. styrk úr landssjóði; par vóru 25 nemendur,
par af 6 úr Eyjafjarðarsýslu, enn 19 úr Júngeyjarsýslu; enn
útlit var fyrir, að nemendum fækkaði par næsta vetur. Ann-
ars eru Suðurpingeyingar að koma upp hjá sér alpýðuskóla í