Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Blaðsíða 48
50 MENNTUN OG MENNING. yrði sem Yinnumanna í Noregi, án pess pó peir fengju laun, og yrðu pví að kosta sjálfir föt handa sér og annað, sem hús- bændur eigi leggja Yinnumönnum til í Noregi. Námstíminn áætlaður 2 ár. J>essi aðferð hefir verið reynd í Danmörku og gefist vel. Búnaðarfélagið lofaði jafnframt að útvega náms- piltunum góða og hentuga verustaði í Noregi, og láta pá fá nokkur búnaðarrit, gefa peim vitnisburðarbréf, er námi væri lokið, og par að auki veita 2 fátækum efnilegum bændasonum íslenskum 100 kr. styrk hvorum á ári til ferðarinnar til Nor- egs og verunnar par. Landshöfðingi leitaði álits amtmanna um petta 2. nóv., enn peir höfðu eigi gert uppskátt álit sitt, er petta var skrifað. Barnaskólum fjölgar árlega og prífast peir vel. J>ingið jók styrkinn úr landssjóði ríflega til peirra; pannig veitti pað 3000 kr. árlega til peirra fyrir næsta fjárhags- tímabil, par sem pað petta árið hafði að eins veitt 2000 kr., enn' batt styrknotin sama skilyrði og áður (að skól- arnir njóti einnig annars tillags, er eigi sé minna enn helm- ingur móts við styrkinn úr landssjóði. Sama gildir og um kvennaskóla og aipýðuskóla, að undanteknum Flensborgarskóla). Sérstaklega verður hér að minnast á stofnun barnaskóla í Haukadal 1 Dýrafirði petta ár; stoínuðu hann 4 búlausir menn og byggðu af eigin efnum vænt timburhús fyrir hann. Mest- an pátt í pví átti barnlaus maður, Andrés skipstjóri Pétursson. — Barnaskóli Keykjavíkur mun öflugastur og fjölsóttastur allra barnaskóla á landinu, eins og eðlilegt er. Stuðlar auð- vitað meðfram að pví hið ágæta steinhús, er honum var byggt 1883; par vóru petta ár um 150 börn um haustið. J>á er að minnast á sjómannaskóla. J>að hefir lengi ver- ið ósk manna, að fá innlenda kennslu í sjómannafræði, helst með pví, að stofnaður væri sjómannaskóli hér á landi. |>essar óskir hafa farið vaksandi með vaksandi pörf. Enn svo kom stofnun reglulegs sjómannaskóla til aðgerða pingsins, og varð minna úr enn menn væntu; pó veitti pað í fjárlögunum 1886 —87 «til kennslu í stýrimannafræði í Reykjavík» 1200 kr. fyrra árið, og 1000 kr. síðara árið, par af til kennara 600 kr. og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.