Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 54

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1885, Page 54
56 MENNTUN 06 MENNING. meðal af stöðum á íslandi, mikil snilldarverk. Meðal peirra, sem gáfu, var konungur vor og krónprinsinn. Einar 11 af peim komust til Reykjavíkur um sumarið og vóru par til sýnis uin tíma á hverjum degi í barnaskólahúsinu, enn vóru svo fluttar í lestrarsal alpingishússins, pegar barnaskólinn var sett- ur, og urðu eigi sýndar eptir pað. Sökum húsrúmsleysis geta pessar fögru gjafir pví eigi notið sín og bætt smekk og feg- urðartilfinningu manna. * * * |>etta ár var sálmaskáldi voru Hallgrími Péturssyni (f 1674) reistur minnisvarði úr íslenskum steini, með hörpu ofan á eptir danskan mann; hann er 10 álna hár, og stendur norðanhallt við dómkirkjudyrnar í Reykjavík. Hann var reistur með al- mennum samskotum, er peir gengust fyrir dr. Grímur Thom- sen og Snorri Pálsson verslunarstjóri og eptir dauða hans Tryggvi Gunnarsson. Framan á varðann var höggvið: Hall- grímur Pétursson | 1614 — 1674. | Fyrir blóð lambsins blíða j búinn er nú að stríða j og sælan sigur vann. | P. s. 25. 12. Dr. Grími Thomsen var síðan veittur styrkur af landsfé til að gefa út kvæði séra Hallgríms. X. íslendingar í Ameríku. petta ár fiuttust til Ameríku eitthvað um 120 menn, eða heldur í færra lagi, í samanburði við meðaltal af flutningum til Ameríku í skýrslu peirri, er kom í Stjórnartíðindunum 1884 fyrir árin 1873 -1880, pvíað á peimtíma hafa alls fluttstvest- ur 2713 Islendingar, par af 811 börn, yngri enn 10 ára, 601 milli tvítugs og prítugs og 165 yfir fimmtugt, og ferðakostn- aður peirra er áætlaður samtals 450000 kr. eða um 163 kr. á mann, og svo par að auki aukakostnaður ásamt fatnaði og farangri, svo sem 70 kr. á mann. Allmjög pótti bera á pví petta ár, að menn strykju héðan frá skuldum, eða sökum annars klandurs. Tfir höfuð leið íslendingum vestra allvel í aðalbyggðum peirra; peir vóru par að ganga í söfnuði, og reyna að íá sér prestspjónustu. Séra Jón Bjarnason, ervar kominn aptur til peirra, vakti hjá peim áhuga í pá stefnu, og hann lét boðsbréf ganga fyrir árslokin að kirkjulegu tímariti, er nefnast skyldi Sameiningin. Leifur hélt áfram að koma út, pótt stjórnin í Canada hætti að kaupa hann, og ritstjóri hans valdi nýja byggð fyrir íslendinga í <norðvesturlandinu», er hann nefndi þingvelli.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.