Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Síða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Síða 1
Löggjöf og landsstjórn. Um ekkert mál var öllum porra manna jafntíðrætt þetta árið sem stjórnarskrármál landsins og afdrif pess á síðasta pingi; skiptust skoðanir manna par í tvö liorn; vildu sumir og jafn- vel meiri hluti peirra manna, er skyn báru á alla málavöxtu, í fyrstu hallast að peirri samkomulagsstefnu, málamiðlun, er fram kom af hálfu efri deildar pingsins, og pótt mörgum pætti ýms ákvæði frumvarps deildarinnar varhugaverð, pá ætluðu peir pó, að peim vandkvæðum mætti kippa í lag með góðum vilja af beggja hálfu; en er fram í sótti, pá snerist sumum pessara manna hugur og hurfu aptur að stefnu hinna eldri frumvarpa frá pingunum 1885 og 1886; mun pað hughvarf einna helzt eiga rót sína að rekja til ötulla og óvægilegra málsemda minni hlutans á pinginu, peirra Benidikts Sveins- sonar og fylgismanna hans. I peirn fjórum kjördæmum, er pingmenn varð að kjósa til næsta pings, fóru kosningar víð- ast svo, að minni hluta menn urðu yfirsterkari og báru sig- ur úr býtum. Nýjar kosningar til pessa eina pings, sem eptir er af kjörtímanum, fóru fram 1 pessum kjördæmum: 1 Suður- Múlasýslu var valinn 14. maí síra Sigurður Gunnarsson á Valpjófsstað (í stað Jóns Ólafssonar), í Eyjafjarðarsýslu Skúli Thoroddsen, sýslum. á Isafirði, 19. júní (í stað Jóns Sigurðs- sonar), í Vestmannaeyjum Indriöi Einarsson, endurskoðari, 22. sept. (í stað forsteins Jónssonar) og í Dalasýslu síra Jens Pálsson á lítskálum, 25. s. m. (í stað síra Jakobs Guðmunds- sonar). Frjettir frá íslandi 1890. 1*

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.