Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 2

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 2
4 íiögstjöf og landsstjórn. Hjer skal getið peirra laga, er voru óstaðfest við síðustu árslok og náð hafa staðfesting konungs á þessu ári: 3. jan. voru staðfest: 13. Lög um lögreglusamþykktir fyrir kaupstaðina. 14. Lög um breyting á tilskipun um póstmál 26. febr. 1872 og lögum 15. okt. 1875 um breyting á sömu tilskipun. 15. —19. Lög um löggilciing verzlunarstaðar að Arngerðareyri við Isafjarðardjúp, við Hólmavík í Steingrímsfirði, að Stapa í Snæfellsnessýslu, á Búðareyri við Reyðarfjörð og að Múlahöfn við Hjeraðsflóa. 24 s. m. voru staðfest: 20. Lög um meðgjöf með óskilgetnum börnum. 7. febr. voru staðfest: 21. Lög um vexti. 22. Lög um viðauka við lög um vegi 10. nóv. 1887. 23. Lög um breyting á lögum um sreitarstyrk og fúlgu. 22. marz voru staðfest: 24. Farmannalög. par eru mörg mikilsverð og næsta pörf á- kvæði um dagbókahald á skipum, vistráð, lögskráning og aga bæði hjer við laud og erlendis. 25. Lög um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda. 26. Viðaukalög við tilskipun um veiði á íslandi 20. júnf 1849. 27. Lög um breyting á nokkrum prestaköllum í Dala- og Barðastrandar prófastsdæmum. 28. Lög um breyting á 1. gr. í lögum um skipun prestakalla 27. febr. 1880. 22. maí voru staðfest: 29. Lög um hundaskatt og fleira. Skatturinn er 2 kr. ár hvert af hverjum búliundi húsráðanda, pess «er býr á meira en 1 hundraði úr jörð utan kaupstaða»: en 10 kr. af öðrum. 30. Lög um stofnun stýrimannaskóla á íslandi. «1 Reykjavík skal stofna stýrimannaskóla til pess að gefa mönnum kost á kennslu í siglingafræði* og skal par vera 1 fastur kenn- ari með 1500 kr. launum. 31. Lög um innheimtu og meðferð á kirknafje. Eindagi á kirkjugjöldum er 31. des. og skal reikningsár kirkna vera frá n/ári til nýárs. Tekjur kirkna skulu renna í almenn-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.