Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Qupperneq 6
8 Lðggjöf og landastjörn. k skipun embættismanna urðu pessar breytingar o. fl. Veitt sýslumannsembætti: Páli Briem, málfærslumanni, var 21. júnl veitt Eangár- vallasýsla frá 1. sept. Veitt læknisembœtti: Ólafi Ouðmundssyni, aukalækni á Skipaskaga, var 2. júní veitt hjeraðslæknisembættið í Rangárvallasýslu. 21. s. m. voru skipaðir pessir aukalæknar: Læknaskólakand. Björn 0. Blöndal í Júngeyjarsýslu fyrir austan Jökulsá og læknaskólakand. Siy- urður Sigurðsson í Dalas/slu og Bæjarhreppi í Strandasýslu, hvortveggi frá 1. júlí. 9. júlí var læknaskólakand. Björn Ólafs- son skipaður aukalæknir á Skipaskaga og 4 syðstu hreppum Borgarfjarðarsýslu frá 1. júlí. Prófastar voru skipaðir: 30. ág. skipaði biskup pessa presta til að vera pófasta I prófastsdæmum peim, sem hjer segir: síra Sigurð Gunnarsson að Valpjófsstað í Norður-Múla- prófastsdœmi, síra Zophonías Halldórsson að Viðvík 1 Skaga- f jarðarprófastsdœmi, síra Kjartan Einarsson að Holti í Rang- árvallaprófastsdœmi, síra Arna Jónsson að Skútustöðum í Suður-fiingeyjarprófastsdœmi, og 4. nóv. síra Halldór Bjarn- arson á Presthólum í Norður-pingeyjarprófastsdœmi. Veitt prestaköll: Jóhanni porkelssyni, á Lágafelli í Mos- fellssveit, veitt Reykjavíkur prestakall 2. jan.; Ólafi íinnssyni, aðstoðarpresti á Reynivöllum, veitt Kálfholts prestakall 14. s. m.; porsteini pórarinssyni, að Berufirði, veitt Heydala presta- kall 2. apr.; Eiríki Oíslasyni, á Breiðabólstað á Skógarströnd, veitt Staðarstaðar prestakall 16. s. m.; Ólafi Stephensen, í Mýr- dalspingum, veitt Mosfellsprestakall í MosfelUsveit 29. maí.; Jakobi Benidiktssyni, uppgjafapresti á Víðimýri, veitt Glaum- bæjar prestakall 12. júní; Theódór Jónssyni, prestaskólakand , veitt Bægisár prestakall s. d.; Jósep Kr. Hjörleifssyni, að Otr- ardal, veitt Breiðabólstaðar prestakall á Skógarströnd 18. ág.; Benidikt Eyjólfssyni, prestaskólakand., veittBerufjarðar presta- kall í Suður-Múlapróf. 1. sept.; Eyjólfi Kolbeins Eyjólfssyni, prestaskólakand., veitt Staðarbakka prestakall í Húnavatnssýslu 22. s. m.; pórarni pórarinssyni, prestaskólakand., veitt Mýr-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.