Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 7
9 Lðggjðf og Jandsstjóm. dalspinga prestakall í Vestur-Skaptafellspróf. s. d.; Kjartani Helgasyni, prestaskólakand., veitt Hvamms prestakall í Dðlum 6. nóv. og Jöhannesi L. L. Jóhannessyni, aðstoðarpresti á Sauðafelli, veitt Suðurdalaþinga prestakall s. d. Prestvígðir voru: Theódór Jónsson 29. júní; Benidikt Eyjólfsson, Eyjólfur Kolbeins Eyjólfsson, Jón Finnsson (settur prestur að Hofi í llptafirði), Ólafur Holgason (aðstoðarprestur síra Jóns Björnssonar á Stokkseyri) og Þórarinn pórarinsson 28 sept.; Kjartan Helgason 9. nóv. Lausn frá sýslumannsembætti fjekk Hermann E. Jónsson í Bangárvallasýslu 2. jan. (frá 1. maí) og Stefán Bjarnarson í Árnessýslu 10. sept. (frá 1. nóv.). Lausn frá prestskap fengu: Jón Hallsson í Glaumbæ 30. jan.; Stefán Sigfússon að Hofi í Álptafirði 9. okt. (frá 15. s. m. án eptirlauna); Stefán Halldórsson að Hofteigi 16. ág. (frá 1. sept. án eptirlauna); Eggert Ó. Briem að Höskuldsstöðum 1. apríl; Jónas Guðmundsson að Staðarhrauni 2. júní. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. fengu Hjálmar Hermannsson, dannebrogsm. á Brekku í Suður-Múla- sýslu, og Guðrún Sigurðardóttir, ekkja í Eyvík í Arnessýslu, 140 kr. hvort »fyrir framúrskarandi dugnað í jarðabótum og öðrum búnaðarframkvæmdum*. Heiðursmerki. H. J. G. Schierbeck, landlæknir, íjekk 11. apríl riddarakross dannebrogsorðunnar. Samgöngumál. þess var getið í síðustu »Frjettum* (1889), að gerð hafi verið tilraun til pess að stofna hlutafjelag með því marki að halda uppi hjerlendum gufuskipaferðum fyrir suður og vestur- strönd landsins og til útlanda, ef svo sýndist; en pótt nokkur loforð fengjust fyrir hlutum, pá nægði pað fje hvergi nærri til pess, að tiltækilegt pætti að leggja út í slíkt fyrirtæki að svo stöddu, og var þeirri fyrirætlan á pann hátt par með að sjálf- sögðu lokið. Að öðru leyti kom fram ný skoðun á samgöngu- málum vorum, horin fram af síra Jens Pálssyni á Útskálum,

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.