Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1890, Side 18
20 Menntun og menning. húsa kaupmanna; við hana verður lokið að ári, ef fje eigi brest- ur; eptir voru ógerðar nær 25 álnir við árslokin. Hjer skal stuttlega minnzt á hin helztu rit, er út komu petta árið. Bókmenntafjelagið gaf út eins og að undanförnu Skírni og Skýrslur, en bæði pau rit voru nú í fyrsta sinn kostuð af Eeykjavíkurdeildinni og prentuð hjer eptir samkomu- lagi við Hafnardeildina, er afsalaði sjer öllum tekjum frá fje- lagsmönnum á íslandi móti pví að losast við útgáfu pessara rita og fá 500 kr. frá Rvíkurdeildinni fyrst urn sinn, íslenzkt fornbrjefasafn (framhald), ísl. gátur, pulur og skemmtanir III og Frjettir. pjóðviuajjelagið gaf út Andvara og Almanak sitt. Af öðrum fræðiritum má nefna: Búnaðarrit, 3.—4. árg., Tíma- rit um uppeldi og menutamál, 3. árg. og Sameininguna 5. árg., Huld, safn alpy-ðlegra fræða íslenzkra, 1. hepti, Samtíning, 1. hepti eptir Jóhannes Sigfússon. Af kennslubókum nýjum skal getið einnar: Reikningsbók handa alpýðuskólum eptir Morten Hansen, er par kennd ný aðferð til pess að gera börnum skilj- anlegt gildi talna o. fl. Af vísindalegum ritum má nefna Beygingar sterkra sagnorða í íslenzku og Supplement til isl. Ordböger, 3. Saml. 1. Hefte, eptir Jón forkelsson. Af skáld- skaparritum var fátt prentað frumsamið á íslenzku, er vert sje að nefna, nema Helgi hinn magri, eptir Matth. Jochumsson, og Vonir, eptir Einar Hjörleifsson. Bannsóknarferðir. J>etta ár ferðaðist J>orvaldur Thorodd- sen til jarðfræðislegra rannsókna um Snæfellsnes og Breiða- fjarðardali á kostnað Dicksons, auðmanns í Gautaborg, pess er lagði stórfje af mörkum til heimskautsferðar Nordenskiölds um árið; hafði hann boðizt til að kosta pessa ferð J>. Th., er hann frjetti, að alpingi hafði synjað honum styrks til pess. — Björn Ólsen ferðaðist um Skaptafellssýslur til að kynna sjer mállýzkur par. — Sigurður Vigfússon fór um nokkurn hluta Múlasýslna til pess að rannsaka sögustaði í Austfirðingasögum og afla forngripa til forngripasafnsins. J>ess má og hjer geta, að síra Oddur V. Gíslason ferðaðist um sumarið umhverfis land allt til pess að kynna sjer sjávar- útveg manna og tilfæringar og koma á sjósókn alla betra skipu- lagi en verið hefir með stofnun bjargráðanefnda og til að kenna

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.