Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 2

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 2
2 krafta hans, bæði kennarahæfileika haus og þekkingar, og ekki síður reglusemi hans og stjórnsemi. En menn munu sjá, að söfnin hafa mátt sjá eftir að missa slíkan mann, og að líkindum hefði eftirtíminn notið Pálma betur, ef hann hefði orðið safnamaður, og þá sennilega um leið enn meiri vísindamaður. En ekki er að fást um það, að skólinn naut hans fremur, því að víst er þeirri mentastofnun, svo mikils verð og svo einstök sem hún er i sinni röð hér á landi, unnandi góðra starfs- manna, og þess að óska, að rúm það, er þar er nú autt orðið við fráfall Pálma Pálssonar, megi skjótt verða skipað vel aftur. Um Fornleifafélagið mun ’mönnum þykja lítt máli skifta, þótt þar sje nú skarð fyrir skildi. En minnugir munu þó félagar Pálma þar missis síns; þeir vissu hvern þeir áttu fyr en mistu, og meðan Fornleifafélagið er til mun það í heiðri hafa minningu þessa formanns síns, sem það á nú á bak að sjá. M. Þ.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.