Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 31
31
eft. H. Chr. Jensen (þ. e. Hans Christian Jensen prófessor
1836—1903). Mál.: Frants Peter Didrik Henningsen prófess-
or (1850—1908). Sporöskjulöguð, þverm. 54,5—67 sm. Umgj.
gylt, br. 15 sm. og horn innaní.
Þessar 4 síðasttöldu mannamyndir eru taldar til Mál-
verkasafnsins á skrá þeirri er forsetar Alþingis létu gera
yfir það 1887, en þær eru sérstaklega eign Alþingis.
43. Tyrkneskt bænhús (»A Mosque Interior, Cairo«). M.: R.
Talbot-Kelly 1889. St. 59,5X44,5 sm. Umgj. gylt og svört,
br. 10 sm. — Mun gefið af málaranum 1892.
44. Blóm. M : A D (sdr.) 86 (þ. e. 1886). Mál.: Augusta Joh-
anne Henriette Dohlmann (f. 1847) St. 54,5X45,5 sm. Umgj.
brún, br. 9 sm. — Gefið af málaranum, líklega um 1890—95.
45. Við öxará. St. 105,5X156 sm. Umgj. gylt, þverm. 12 sm.
— Ef til vill máluð af próf. Fr. Th. Kloss (sbr. nr. 1).
46. Sjómaður. M.: M. Ancher 85 (þ. e. 1885). Mál.: Michael
Ancher (f. 1849). St. 33,5X27 sm.; tréspjald. Umgj. gylt,
br. 7 sm., ný.
47. Við Sönderborg. M.: Carl Baagöe 1862. Mál.: Carl Emil
Baagöe (1829—1902). St. 25X40 sm. Umgj. gylt, br. 6 sm.
48. Skarphéðinn vegur Þráin. M.: Otto Bache 1862. Mál.: Otto
Bache prófessor (f. 1839). St. 51,5X38 sm. Umgj. gylt og
dökkgrá, br. 11. sm.
49. í Friðriksbergsgarði. M.: C. Berthelsen. Mál.: Christian
Bernhard Severin Berthelsen (f 1839). St. 38,5X28 sm.
Umgj. gylt, br. 6,5 sm.
50. Eyjafjörður. M.: Chr. Blache 1881. Mál.: Christian Vigilius
Blache(f. 1838). St 26X45 sm. Umgj. gylt, br. 7 sm. sbr. nr. 8.
51. Við Eskifjörð. M.: Chr. Blache 1881. Mál : Christian Vi-
gilius Blache (f. 1838). St. 26X45 sm. Umgj. gylt, br. 7 sm.
52. Húsavík. M.: Chr. Blache 81 (þ. 1881). Teikning (með
»tusch«) eftir Christian Vigilius Blache (f. 1838). St. 29X
45 sm. og eru 8—9 sm. breiðar, auðar randir umbverfis.
Umgjörð svört, br. 4 sm.
53. Inni í skógi. Mál.: Thorald Brendstrup (1812—83). Aftaná
er 8krifað: »Thorald Brendstrup, Det Indre af en Skov.
Skizze til neuhausenske Concurs 1844« (m. m.). — Pappa-
spjald, st. 22X27,5 sm. Umgj. gylt, br. 4 sm.
54. Á 8kógarför. M.: T. Coll (?). St. 21,3X17,7 sm., tréspjald.
Umgj. gylt, br. 8 sm.
55. Við Eyrarsund. M.: C. Eckardt 75 (þ. e. 1875). Mál: Christ-