Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 33
33 Kloss 1834 Málari: Frederik Theodor Kloss prófessor (1802— 76). Vatnslitamynd. St. 18,5X24 sm. Auðar randir um- hverfis, br. 3—3,5 sm. Umgjörð svört; br. 2,5 sm. 70. Brúará. Að sögn (virð. gerð) eftir prófessor Fr. Th. Kloss (1802—76). Teikning með mógráum vatnslit. St 28X41,5 sm. Auðar randir umhverjis, br. 3—3,7 sm. Umgjörð mó- gul. br. 3 sm. 71. Bertel Thorvaldsen. Eftirmynd af málverki Horace Ver- nets, málað á pappir með svörtum og gráum lit. St. 113,5 X79,5 sm. Umgjörð gylt, br. 8 sm. 72. Fvrir landi. Ekki fullgerð. St. 40X56 sra. Umgjörð gylt, br. 6,5 cm., ný. 45—48, 50—55 og 57—72 ánafnaði Edvald Jakob Johnsen læknir (1838—93) Málverkasafninu eftir sinn dag — 49 og 56 segir umsjónarmaður Alþingishússins, þar sem máiverkin hafa verið geymd síðan þau komu 1895, komin með þessum málverkum og vera frá sama gefanda. 73. Við Þingvelli. M.: August Schiött 1872. Málari: Heinrich August Georg Schiött prófessor (1823—95). Br. 13,3 sm., h. um 1 m. Umgjörð gylt, sver, og með áletran á: »Til Minde om Professor August Schiött®. Mun gefið af erfingjum mál- arans 1896. 74. Hjá hellismusterinu mikla í Abu-Simbel, árla morguns (»En tidlig Morgen ved Ramses IIs Horus-tempel ved Abu-Simbel i Nubienít.1). M.: A. Riis Carstensen 1896. Málari: Andreas Christian Riis Carstensen (1844—1906) St. ca 130X150 sm. Umgjörð gylt og sver. Gefið af málaranum 1896. 75. Áning. M.: Þór. B. Þorláksson 1910 Málari: Þórarinn Bene- dikt Þorláksson (f. 1867). St. 81X149 sm. Umgjörð svört með gyltum lista inst, br. 13 sm. — Gefið 1911 af nokkrum mönnum í Reykjavík. 76. Svínafell í öræfum. M.: Ásgrímur J. Málari: Ásgrimur Jóns’ son (f. 1S76). Vatnslitamynd. 77. Múlakot í Fljótshlíð. M.: Ásgrímur J. 1913. Málari: Ásgrímur Jónsson (f. 1876). St. 64X82,5 sm. Umgjörð gylt, br. 9,5 sm. ’) Musterið var gjört á dögum Ramses II. um 1250 f. Kr. Það nær um 50 metra inn í fjallið og hafa verið sprengdir nt úr því um 4000 ten.m. af grjóti er musterið var gert. Úti fyrir dyrum, beggja vegna við þær, eru 2 úthöggnar myndir af Ramses II. og drotningu hans; eru þser 22 m. háar og ágætlega gerðar. Inni i musterinu ern fleiri slík líkneski, hæði af konunginum og ýmsum guðanna, þar á meðal Horus. 5

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.