Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Qupperneq 36

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Qupperneq 36
36 5. Drengur á bæn. M.: Einar Jónsson 1895. Myndasmiður: Einar Jónsson frá Galtafelli (f. 1874). Höggvin úr hvít- leitum marmara. Eign myndasmiðsins, en falin af honum til geymslu i Listasafninu um sinn. 6. Nemesis. M : Einar Jónsson 6 Agúst 1896. Myndasmiður: Einar Jónsson frá Galtafelli (f. 1874). Frummynd úr gipsi. Orðin allmikið skemd. — Eign myndasmiðsins, en falin af honum til geymslu í Listasafninu um sinn. 7. Útilegumaður. M.: Einar Jónsson — Árið 1901. — Á atéttar- röndina er letrað með hinum eldri rúnum »útilegumaður«. Geflnn safninu 1902 af Ditlev Thomsen ræðismanni. C. Prent- og ljósmynðasafn- 1. Hans Tavsen ver Rönnov byskup (»Biskop Rönnov forsvares af Hans Tavsen mod Almuens Angreb«). Eirstungumynd eftir Joel Ballin, gerð eftir málverki Carls Blochs, líklega 1884. St. 91,5X78,5 sm. Umgjörð gylt, br. 9 sm., gerð eftir fyrirsögn Ballins. Gefln af kirkju- og kenslumálastjórninni í Kaupmannahöfn. 2. Kristján IV. í sjóorustunni við Femern (»Christian IV. paa Trefoldigheden i Slaget ved Femern«). Eirstungumynd eftir Joel Ballin ogH. Eichens, gerð eftir málverki Vilh. Marstrands. St. 78X101,5 sm. Umgjörð eins ogum nr. 1. Að líkindum gefin um leið og nr. 1 og af sama gefanda, þótt þess sjáist ekki getið. 3. Viti, eftir Chr. Blache. St. 24,5X34 sm. 4. Zigeunarastúlka, eftir Carl Bloch. St 30X22 sm. 5. Neapel-stúlka, eftir Fr. Henningsen (1878). St. 22X14 sm. 6. Kirkja, eftir P. Kornbech (1880). St 24,5X33,5 sm. 7. Echoturn á Sjálandi, eftir G. E. Libert. St. 35,5X24,5 sm. 8. Við Eyrarsund, eftir G. Emil Libert. St. 35,5X24,5 sm 9. Gata í Neapel(?), eftir V. Marstrand (1852). St. 31X26 sm. 10. Fiskibátur, eftir C. Neumann. St. 26x32 sm. 11. Haustskógur, eftir T. Niss. St. 24,5x34 sm. 12. Vetrarlandslag, eftir Fr. Rohde (1878). St. 24x34,5 sm. Allar þessar myndir, 3—12, eru danskar, litprentaðar myndir, likar að frágangi og í sams konar umbúningi. Eyður umhverfis myndina, um 5 sm. br. Umgjörðir svartar, br. 3,5 sm. Þær hafa verið gefnar Listasafninu 1886, og sendi stofnandi þess, Björn Bjarnarson þær hingað, en gefandinn er ekki nefndur.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.