Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 23
23
921-27. 24/5
928. Va
929. 18/6
930. *°/9
931. Vio
932-34. 4/10
935-36 10/n
maður. 907. Séra Eiríkur Kuld. 908. Daníel Thorla-
cius, kaupm. í Stykkishólmi. 909. Lárus Blöndal sýslu-
maður. 910—11. Séra Þorsteinn Þórarinsson í Eydöl-
um. 912. Séra Sæmundur Jónsson í Hraungerði. 913.
Séra Steinn Steinsen. 914. Jón Þ. Þorgrímsson (prests
Arnórssonar í Þingmúla). 915. Edvald J. Johnsen læknir.
916. Pétur Biering kaupm. 917. W. Fischer kaupm. og
Arndís, kona hans, Teitsdóttir Finnhogasonar. 918. Mar-
grét Olafsdóttir Thórarensen, kona séra Þórðar Jónas-
sens í Reykholti, og 2 börn hennar (Jónas og smástúlka).
919. Sigríður Jónassen (systir 905—906). 920. Ditlev
og Anna Tnomsen, börn (7Va og 5 ára)1). — 893—920
eru með venjul. »visit«-st. hérumbil.
Olafur Amundason, kaupm. í Reykjavík, og kona hans
921. Skúli Thorarensen læknir. 922. Chr. Möller, kaupm.
í Reykjavík. 923. Ole Peter Möller, kaupm. Reykjavík.
924. Pétur Bjarnason í Hákoti og kona hans. 925. Helgi
Jónsson kaupm., síðast i Borgarnesi. 926. Séra Olafur
Ólafsson (Pálssonar). 927. Bjarni Skúlason Thorarensen.
— Alt ljósmyndir með »visit«-lögun.
Steingrímur Thorsteinsson rektor. Prentuð mynd, 29X
23 sm., gerð eftir frumteikningu Ríkh. Jónssonar (l7/7
1913).
Forstöðumaður safnsins: Séra Sigurður B. Sívertsen,
prestur á Útskálum (f. 1808, d. 1887). Framan af út-
fararminning hans, Rvík 1887.
Jón Bergsson Hjaltalín (Jónssonar prests Hj ), bóndi í
Brokey. Ljósmynd með »visit«-lagi.
Jón Daníelsson verzlunarmaður, bróðir Stefáns D. og
önnu Thorlacius í Stykkishólmi. Ljósmynd með »visit«-
lagi.
Fánanefndin 1914, Guðm. landlæknir Björnsson, Jón
docent Jónsson., Matthías fornm.v. Þórðarsou, Ólafur
ritstjóri Björnsson og Þórarinn B. Þorláksson málari.
Ljósmyndir, st. 29,5X35,8 sm
Anna Thorlacius Stykkishólmi: Gnðrún Hjaltalín, móðir
gef., 2 sólmyndir, önnur gerð að sögn gef. 1863, hin
2 árum síðar; st. 11,5X9,4 cm. og 12,5X10,5 sm.
‘) Sömu gifu ennfr. 4 ljósmyndir, sem voru eins og nr. 94, 195, 450 og 884
og hafa verið iátnar hjá þeim.