Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 32
32 ian Frederik Emil Eckardt (1832—1914). St. 30X48,5 sw. Umgj. gylt, br. 9 sm. 56. Geysir. M.: Emanuel Larsen 1847. Mál.: Carl Frederik Emanuel Larsen 1823—59. St. 36,5X20 sm. Umgj. gylt, br. 7,5 sm. 57. Á sjó við Kullen (»TJnder Kullen*). M.: Carl Locher 1873. Mál : Carl Ludvig Thilson Locher (1851—1915). St. 41X62 sm. Umgj. brún með svörum strikum, br. 11 sm 58. Úfinn sjór (»Storm«). M.: C. L Mál : Carl Ludvig Thilson Locher (1851 — 1915). St. 29,5X43,5 sm. Umgj. gylt, br. 7,5 sm. 59. Foss hjá Tryberg (»Wasserfall bei Tryberg* m. m , aftaná). M.: J. H. Möller(?). St. 34X24,5 sm., pappaspjald. Umgj. gylt, br. 5,5 sm. 60. Milli fjalla. M.: G. Mordt 1845. Mál.: Gustav Adolph Mordt (1826—56). St. 19,5X27,5 sm. Umgj. gylt, br. 6,5 sm. 61. Höfði með vita (»Et Fyrtaarn). M.: C. N. Mál.: Johan Carl Neumann (?, 1833—91).St. 18X32 sm. Umgj. gylt, br. 4sm. 62. í skógi (»En Skovbæk«). M.: T. N. 1874. Mál.: Thorvald Simeon Niss (1842—1905). St. 37,5X29,5 sm. Umgj. gylt, br. 7,7 sm. 63. Við strönd. M : V. Pacht. Mál.: Laurids Vilhelm Pacht (f. 1843). St. 24X33 sm. Umgj. gylt, br. 5,5 sm. 64. íslandsfari(?). M.: M. Rasmussen. St. 44,5X64,5 sm. Umgj. gylt, br. 9,5 sm 65. Unglingur í Neapel (»En neapolitansk Fiskerdreng®). Áletrun: Til Edwald Johnsen frá V R (samdregið) — Capri. Mál.: Vilhelm Jakob Rosenstand prófessor (f. 1838). St. 28X24 sm. Umgj. gylt, br. 8 sm. 66. Á Langalandi (»Parti fra Langeland i Nærheden af Trane- kjær« er skrifað aftaná. M.: a 72 (þ. e A. T. 1872). Mál.: Anton Erik Christian Thorenfeld 1839—1907). St. 22X36 sm. Umgj. gylt,. br. 5 sm. 67. Skógartjörn. M.: C. S. P. Málari: Carl Anton Ferdinand von Schmidt, genannt Phiseldeck (f. 1853) St. 19X29,7 sm. Umgjörð gylt, br. 4,2 sm. — »Pastel«-mynd. 68. Bessastaðir. (»Bessestad Kirke og Skole«). M.: fredteod Kloss. Málari: Frederik Theodor Kloss prófessor (1802—76). Vatnslitamálverk á pappír. St. 25,5X42 sm. Auðar randir umhverfis, br. 2,8—5 sm., og svört umgjörð, br. 3 sm. 69. Við Elliðaárnar (»Hellesarner«, þ. e. Hellisárnar). M.: fredtheod

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.