Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1920, Blaðsíða 37
37 13. Pergola á Capri eftir C. Schlichting-Carlsen (1881). Photo- typi eftir Pacht og Crone. St. 23,5x18 sm. Eyður um- hverfls. Br. 5,5—6 sm. Umgjörð móleit, br. 3,5 sm. Senni- lega gefln Listasafninu um leið og 3—12, og af sama gef- anda. 14 Myndir af Kristi og 10 postulum, eftir Bertel Thorvaldsen, alls 11 blöð, heft saman. Eyrstungumyndir. 15. Bustarflokkurinn á Frúarkirkju, Jóhannes skírari prédikar á eyðimörku, eftir Bertel Thorva dsen, alls 13 blöð, heft saman. Steinprentaðar myndir. 16. Ýmsar myndir eftir Bertel Thorvaldsen, og mynd af honum, alls 9 blöð, heft saman; »raderingar«. 17. Ymsar myndir eftir Bertel Thorvaldsen, alls 24 blöð, saman í möppu. Stungumyndir. 18. Þrjár myndir eftir Bertel Thorvaldsen, skírnarengillinn, Potocki fursti og hinn sigrandi ástarguð (Amor). Steinprent- anir. í sömu möppu og nr. 17. 19. Myndir af minnismerki Píusar páfa. sjöunda, eftir Bertel Thorvaldsen, 6 blöð; steinprentanir, í sömu möppu og 17—18. Allar þessar myndir, 14—19, eru gerðar í Rómaborg meðan Bertel enn var á lífi. Þær eru sendar Listasafninu að gjöf af stjórn Thorvaldsens-safns árið 1889. 20. »Panorama« frá Islandi, máluð af leiktjaldamálaranum Carl Lund, fyrir »Koloniudstillingen« í Kaupmannahöfn 1905. Gefin safninu að sýningunni lokinni af forstöðunefnd hennar. 21—25 Landslagsmyndir íslenzkar með litum, 5 að tölu, eftir Magn- ús Olafsson ljósmyndara. St 37 x 51 sm., í gyltum umgjörð- um. Gefnar af Magnúsi Olafssyni 1907. 26—34 Skógamyndir íslenzkar, ljósmyndir, 5 að tölu, eftir Pétur Brynjóífsson, konunglegan hirðljósmyndara. Gerðar eftir smámyndum eftir skóræktarstjórann, Kofoed-Hansen. í gylt- um umgjörðum. Keyptar 1907 fyrir landsfé og faldar safn- inu til geymslu. 35. Ríkisþingsmenn og Alþingismenn fyrir framan hús konungs á Þingvelli 1907. Ljósmynd eftir Pétur Brynjólfsson. St. 63 x 97,5 sm. Umgjörð gylt, br. 9 sm. 36. Friðrik konungur H. og Hannes Hafstein ráðherra ríða upp Kamba. Ljósmynd eftir Pétur Brynjólfsson. St. 61,8x92,6 sm. Umgjörð gylt, br. 9 sm. 37. Alþingismenn og ríkisþingsmenn í Kaupmannahöfn 1906. ljósmynd eftir Peter Elfelt, konunglegur hirðljósmyndara

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.