Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 1
ÞOR MAGNUSSON SILFURSJÓÐUR FRÁ MIÐHLJSUM í EGILSSTAÐAHREPPI Sunnudagurinn 31. ágúst 1980 hlýtur að teljast með happadögum íslenskrar fornleifafræði, en þann dag fannst stærsti gangsilfursjóður, sem þekktur er frá Islandi, að Miðhúsum í Egilsstaðahreppi, Suður-Múlasýslu. Þessi merki fund- ur vakti að vonum mikla athygli, enda ekki á hverjum degi að meiri háttar lausafundi reki á fjörur íslenskra fornleifafræðinga. Fundaratvik voru þau, að á Miðhúsum voru þau hjónin Hlynur Halldórsson og Edda Björnsdóttir að reisa nýtt íbúðarhús, um 40 m norðvestan við eldra íbúðarhús, sem stendur um 50 m vestan við gamla bæjarstæðið. Hafði húsið verið steypt upp allnokkru áður, en um mánuði áður en silfrið fannst hafði vélgrafa grafið fyrir stétt vestan nýja hússins. Hún gróf um 50-70 sm niður og var botn gryfjunnar sléttur. Jarðvegur var þarna ljósbrún fokmold undir grasrótarmoldinni, en ekki varð vart eiginlegra byggingaleifa á staðnum, þótt á einum stað mætti sjá eldmerkta steina í mokstrinum. Þarna kann að hafa staðið eitthvert hús, en varla bæjarhús, enda gamla bæjarstæðið annars staðar, svo sem áður segir. Einskis urðu menn varir þegar grafan var á staðnum, en þennan sunnudags- morgun fór Edda út í nýja húsið og hitti mann sinn, sem var þar að vinna. Er hún fór aftur heim sá hún glytta í málm rétt við húshornið. Henni datt í hug að þetta væri járnhlekkur sem losnað hefði af keðju af hjóli gröfunnar og skeytti þvi ekki nánar. Örskömmu síðar gekk Hlynur þarna um og sá glytta í sama málm, hélt fyrst að þetta væri vírspotti, en er hann gætti nánar að og tók upp hlutinn sá hann hvers kyns var, að hér væri komið silfur, enda kom von bráðar í ljós fjöldi silf- urgripa þarna í moldinni, stangir og baugar. Hann tók upp það sem hann sá og hélt með fund sinn heim í bæ, en grunaði þó vart hve einstæðan fund hann hafði uppgötvað. Þau hjón sáu þó fljótt að hér myndi kominn forn silfursjóður. Tilkynnti Edda síðan þjóðminjaverði fundinn síðar um daginn. Svo vildi til að dr. Kristján Eldjárn var staddur á Egilsstöðum og hafði þjóð- minjavörður samband við hann og bað hann fara á staðinn og kanna hvað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.