Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 14
18 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS snúrur undnar með gildari þáttunum, eins og mjög oft sést, en hins vegar virð- ist algengara, að slíkir hálsbaugar séu tléttaðir úr þremur eða fleiri þáttum. Brot af fléttuðum baugi er einnig áður þekkt hérlendis, úr sjóðnum frá Sand- múla. Eina silfurbrotið, sem verulega sérstöðu hefur, er stöngin nr. 10, sem gæti virst eins konar þorn af nælu. Hins vegar er það í rauninni ekki líklegt, þar eð holurnar inn í gagnstæðar hliðar hnúðsins eru það grunnar að hætt er við að þorn með slíkri festingu hefði verið laus í nælunni. Mætti frekar geta þess til, að þessi stöng sé jafnvel hluti af armbaugi af gamalli gerð, sem réttur hafi verið upp. Slíkir baugar eru alþekktir, með nrargstrendan hnúð, líkan demanti að gerð, en hinn endinn er oftast nær undinn upp. Eru þeir baugar oftast nær sívalir og undnir, hin svonefnda permiska gerð, sem ekki er þó að finna í þess- um sjóði. Er í rauninni varlegast að láta túlkun á þessari stöng liggja milli hluta að sinni. Mjög er algengt að skartgripir af silfri séu skreyttir, og þá nær alltaf með stimplum, sem slegnir eru margsinnis í og mynda þannig munstur. Eru margar gerðir þekktar, en algengastir munu verða þríhyrningar, oft með smáum deplum í, hringar og niðurskiptir strikastimplar. Tveir hlutir úr Miðhúsasjóðn- um eru skreyttir, baugbrotið nr. 7 og stöngin nr. 9. Baugurinn, sem brotið nr. 7 er úr, hefur líkast til verið armbaugur. Skraut- stimpillinn, sem settur er í röðum eftir endilangri brúninni, er hjartalaga með þremur deplum í og virðist hann vera fáséður. Enginn sams konar virðist þekktur í gotlenska silfrinu þrátt fyrir mikinn fjölda gripa, sem þar finnast skreyttir. Algengastur þar er þríhyrningsstimpill, sem settur er oft á ýmsa vegu og fengin með því margvísleg skrautafbrigði. Getur Stenberger þess, að þessi stimpill sé algengastur á norðurevrópsku gangsilfri. Þess ber að gæta, að hver stimpill mun ekki hafa enst lengi, jafnvel ekki alltaf til að skreyta einn og sama hlutinn, þar eð menn höfðu ekki nógu harðan málm til að grafa í, og hefur því oft orðið að sverfa stimplana upp. Deplarnir og hringarnir á stönginni nr. 9 eru mjög ógreinilegir, en settir á tveimur stöðum. Þeir mynda óljóst munstur, en slíkir deplar og hringar eru mjög algengir á víkingaaldarsilfri. Gætu stimplarnir hér í rauninni bent til þess, að stöngin sé einfaldur armbaugur í upphafi, svo sem fyrr er nefnt. Eins og að framan segir er líklegast að sjóður þessi hafi verið grafinn í jörðu á 10. öld, enda svipar honum í öllu til norrænna silfursjóða frá þeim tíma. Margar ástæður geta legið til þess að hann var grafinn þarna. Tíðast eru slíkir jarðfundnir sjóðir erlendis skýrðir þannig, að þeir hafi verið grafnir í jörðu á ófriðartímum, enda oft hægt að sýna fram á það um sjóði sem grafnir hafa verið í jörðu eða faldir á annan hátt á sögulegum tíma, að aldur þeirra fellur saman við ófriðarár. Hér á landi er ólíklegra að ófriður í landinu hafi komið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.