Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 36
40
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
3. mynd. Fálkamerki úr hvitu silfri a
boröarós i íslensku fánalitunum af húfu
Hins aimenna menntaskóla í Reykjavík
frá 1936. I eigu höfundar. Þvermál
borðakringlu um 2,2 cm; hæð fáika 1,3
cm, breidd 1,4 cm. Ljósmynd: Gísli
Gestsson. — Falcon emblem of white
siiver on a ribbon rosette of blue, white
and red, from a school cap of Hinn al-
menni menntaskóli (formeriy Lærði
skólinn) in Reykjavík. From 1936.
Private ownership. Diameter of rosette
about 2.2 cm; height of faicon 1.3 cm,
width 1.4 cm. Photo: Gísli Gestsson.
4. mynd. Fálkamerki úr hvítu silfri á
borðarós itr Ijósbláu silki. Þjms. 6899.
Þvermál borðakringlu um 2,7 cm; hœð
fálka 1,8 cm, breidd 2,8 cm. Ljósmynd:
Gísli Gestsson. — Falcon emblem of
white silver on a ribbon rosette of light
blue silk. Nalional Museum of Iceland,
Inv. No. 6899. Diameter of rosette about
2.7 cm; height of falcon 1.8 cm, width
2.8 cm. Photo: Gísli Gestsson.
2,5 sm., og silfurfálki fljúgandi, gerður eptir fyrirmynd Sigurðar málara
Guðmundssonar (sbr. Árb. 1915, 22.-23. bls.) settur framan á, allvel
mótaður; h. 1,8 sm. Líklegaaf söngfélagshúfu frá 1870-80. — Komið fyrir
nokkrum árum til safnsins, en ekki skrásett fyr.19
Skrásetjaranum, Matthíasi Þórðarsyni, er vel ljóst að hér er um sams konar
fálkamynd að ræða og á fánamerki Sigurðar, en þegar hann skráir merkið
hefur honum verið ókunnugt um minnisgrein Sigurðar,20 og trúlega hefur
hann þá ekki heldur vitað um bréf Sigurðar til Steingríms, því að ella mætti