Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 38
42 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
13) Ibid., bls. 22, 2. tilvitnun. Merkið er nr. 6175 í Þjóðminjasafni íslands, þangað kontið
1911, og er heimildin um hver saumaði það fengin úr skrá safnsins (hdr. í Þjms.), ritaðri
af Matthíasi Þórðarsyni. Ingibjörg mun vera kona Þorláks Ó. Johnson, kaupmanns í
Reykjavík.
14) Skv. ibid., bls. 22, 1. tilvitnun, átti séra Eiríkur Briem prófessor frummyndina, en óvíst
var hvar hún var niðurkomin. Að öllum líkindum hefur Malthías Þórðarson ekki vitað
1916 að eftirmyndin væri til, en hún er i uppdráttabók i einkaeign. Tvær eftirmyndir
hennar aftur, ásamt eftirmyndum af mörgum öðrum munstrum Sigurðar, eru í uppdrátta-
bókum i Þjóðminjasafni íslands nr. 10134 a, b; komu bækurnar til safnsins árið 1927.
15) Heiniir Þorleifsson tjáði mér 29.11. 1979, að samkvæmt fundargerðabók Framtíðarinnar,
málfundafélags lærdómsdeildar skólans (hdr. i Landsbókasafni íslands) og upplýsingum
frá Ólafi Hanssyni, sem þá var nemandi í skólanum, hafi skólahúfur úr gráu flaueli verið
teknar upp vorið 1927.
16) Ég þakka lngu Láru Baldvinsdóttur fyrir að benda mér á þessar heimildir báðar.
17) Bréfið er varðveitt með plöggum Sigurðar í Þjóðminjasafni íslands, en Inga Lára Bald-
vinsdóttir vinnur um þessar mundir við að skrásetja þau.
18) Þjms. 6899.
19) Hdr. í Þjms. Sjá einnig Matthias Þórðarson, „Skýrsla um viðbót við Þjóðmenjasafnið ár-
ið 1915,” Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1917 (Reykjavík, 1918), bls. 24.
20) Sbr. supra, 4. tilvitnun.
21) Eina nafngreinda söngfélagið sem mér hefur tekist að fregna um frá áttunda áratug 19.
aldar er söngfélagið „Harpa” stofnað 1862, sjá Árni Thorsteinsson, Harpa minninganna
(Reykjavík, 1955), bls. 304. Engar heimildir eru tiltækar um að félagar þess hafi borið sér-
stakar húfur með merkjum.
22) Þór Magnússon telur það vafalaust.
23) Um Árna sjá Páll Eggert Ólason, Islenzkar œviskrár, I (Reykjavík, 1948), bls. 45.
24) Þjms. 6383-6392, og 6394.
25) Frá Þjóðskjalasafni íslands. Nú skráð sem Þjms. 30.11. 1965.
26) Að áliti Leifs Kaldals gullsmiðs í samtali við mig 17.11. 1980.
SUMMARY
A few words about the falcon emblem designed by the painter Sigurður Guðmundsson
The main incentive to write this paper was to draw attention to a hitherto unpublished reference
concerning the use of an image of a falcon as an emblem in lceland. To the painter Sigurður Guð-
mundsson (b. 1833, d. 1874) is traced the advocacy of replacing the flattened cod fish as the Ice-
landic coat of arms with a white falcon on a blue ground.1 3 9 According to previous authors on
this subject, graduates of Lœrði skólinn, „The Learned School,” in Reykjavík, adopted the
falcon as their emblem in 1873, witli a flag, now lost,12 being made for them then, based on a
design by Sigurður. However, according to a memo written by Sigurður in his notebook from
1861, now in the National Museum of Iceland,4 eight graduates of the above school first used a
white (silver) falcon on a blue ground as an emblem on their caps on 8 November 1860, i.e.
thirteen years prior to its use by them as a flag emblem. Apart from the above note, nothing is
known about this cap emblem, but it may be presumed that its use was advocated by Sigurður. 11'
so, the design very likely was made by him and related to the falcon image drawn by him for the
flag in 1873 which was also used, or a design similar to it, for the processional banner for the
pupils of the school made „somewhat later,”8 13 The school banner still exists in the National