Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 44
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS fullt eins vel táknað mann frá Garðaríki (Úkraínu) einsog Grikklandi. Og orðið ermskur gæti annað tveggja átt við mann frá Armeníu, einsog löngum hefur verið talið, eða frá Ermlandi því við austanvert Eystrasalt, sem getið er á nokkrum stöðum í fornritum.22 En þetta skiptir ekki miklu máli í þessu sambandi. Hvort sem þessir farand- biskupar voru frá núverandi Grikklandi, Póllandi eða Úkraínu, hafa þeir vís- ast tilheyrt Austurvegskirkjunni á þessum tíma og þar með þekkt skírnarhátíð Jesú Krists sem dag hinna heilögu Ijósa. Vel má því vera, að með þeim hafi þetta heiti skírnarhátíðarinnar borist inn og fest í íslensku máli. Einnig er hugsanlegt, að orðið hafi borist hingað með Væringjum, sem verið höfðu í Miklagarði eða annarsstaðar i Austurvegi. En til þess að allt komi heim og saman, verður þá einnig að gera ráð fyrir því, að íslenska kirkjan hafi verið ein þeirra deilda, sem fluttu minningu skírnarinnar frá 6. janúar til hins 13., hvenær sem það hefur skeð. Af einni heimild a.m.k. virðist mega ráða, að sá háttur hafi hér verið á hafður um eitthvert skeið fyrir siðaskipti, en þá verið breytt til. Svo segir í Al- þingissamþykkt um helgidagahald, líklega frá 1552: Skírnarhátíð Christi, sem haldast skal á þann sunnudag, sem vér plögum að kaila föstuinngang, og skal prédika af guðspjalli, sem lesið er á geisladaginn. En samkvæmt áðurnefndum nýsamræmdum reglunt katólsku kirkjunnar er þann 13. janúar einmitt prédikað af Jóhannesarguðspjalli, 1, 29-34, um skírn Krists í Jórdan.23 Tilvísanir 1 Fyrsta íslenska almanakið er prentað framan við Bœnabók, Hólum 1576. Eina varðveitta eintak hennar er í Hamburger Staats-und Universitáts-Bibliothek. Næstu almanök (cal- endarium, rím) eru frá Hólum 1597 og 1671, Skálholti 1692, Hólum 1707, Kaupmannahöfn 1739 og Beitistöðum 1817. En frá 1837 hefur íslenskt almanak kontið út árlega. 2 AM 624, 4to. Alfræði íslenzk 11. Rímtöl. Kobenhavn 1914-16, bls. 199. 3 ísienzkt fornbréfasafn II. 448, 812, 849; III. 661; IV. 624; V. 23, 275, 282, 471, 652; VI. 96, 340-41; IX. 762. — Islandske originaldiplomer indtil 1450. Kobenhavn 1963, bls. 75, 77, 123, 266, 350. (Editiones Arnamagnæanæ, Series A. vol. 7). — Byskupa sögur. 2. hæfte. Kobenhavn 1978. Þorláks saga B, bls. 319. (Editiones Arnamagnæanæ, Series A. vol. 13,2). — Laurentius saga biskups. Reykjavík 1969, bls. 134. (Rit Handritastofnunar lslands III.). — Biskupa sögur I. Kaupmannahöfn 1858. Guðmundar saga biskups hin elzta, bls. 444, 477. — Sturlunga saga. Reykjavík 1946. I 154 (Prestssaga Guðmundar góða), 325, 342, 512 (íslendinga saga), II 142 (Þorgils saga skarða). Sbr. Sturlunga saga. Koben- havn og Kristiania 1906-1911. I. 261, 399, 422; II. 170, 233. — íslenzkar ártíðaskrár. Kaupmannahöfn 1893-96, bls. 115. 4 Grágás. Konungsbók. Fyrri deild. Kaupmannahöfn 1852, bls. 30 Staðarhólsbók. Kjobenhavn 1879, bls. 38. Skálhóltsbók. Kjobenhavn 1883, bls. 32.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.