Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Qupperneq 85
STÓLL RAFNS BRANDSSONAR 89 álitið að aftan við vantaði ,,son gerði” eða eitthvað þess konar. Sá háttur að stytta niðurlag í áletrun sést viðhafður snemma á öldum, svo að slík túlkun virðist eiginlega nokkurs megnug. Samt er skylt að athuga að orðið en þarf ekki að vera sömu merkingar og í nútímamáli, áður fyrr merkti það iðulega og, ber að hafa það hugfast, og virðist mér sá leshátturinn geta staðist. Er lítill vafi á því að Þórunn Jónsdóttir og Benedikt Narfason, en nafn hans hér stytt samkvæmt máltísku, hafi átt stólinn saman einhvern tíma eftir lát Rafns Brandssonar, og áletrunin einungis viðbót frá þeirra hendi. Á lítilli, lóðréttri fjöl sem felld er í miðja framhliðina sést fangamark, sér- kennilegt, með stöfunum R og B. Þetta eru án efa upphafsstafir í nafni Rafns lögmanns Brandssonar, fyrsta eiginmanns Þórunnar Jónsdóttur Arasonar. Fjölin nær örlítið fram og er hinn útstæði hluti hennar með ferhyrndu lagi og ilöngu, er hæð við hann 11 sm, breidd um 7 sm. Getur hér að líta lágt upp- hleypt skurðatriði í ferhyrndum reit sem fylgir lagi hins útstæða hluta en mjó, slétt umgerð skilin eftir allt í kring. Er atriðið á sama stað í stólnum og svip- aðrar stærðar og fangamarkið á Grundarstólnum í Kaupmannahöfn. Það sem fyrst vekur athygli er mynd af nöktum, síðhærðum manni sem stendur vinstra megin í reitnum, snýr hann baki að vinstri langbrún, fætur eru þar sem neðri brún liggur, og nokkurt bil er milli höfuðs og efri brúnar, hann heldur á stóru og lítið eitt sveigðu blásturshorni í báðum höndum, ber það að munni sér, en sjá má að mjóendi þess nemur við neðri vör, hornið veit á ská upp og ekki breitt bil milli fremra enda þess og hægri langbrúnar. Mér virðist mynd þessi vera framleggur í stafnum R, og teygist sá stafur yfir nær allan reitinn. Frá hægra horni að neðan rís laufgað tré, stofn þess vindur sig aftur fyrir herðar mannsins og fram um hægri síðu, en geysilöng krónugrein, sem sprettur fram nokkurn veginn í bilinu milli olnboganna, liggur skáhallt upp reit til hægri, nemur við langbrún ofanverða og sveigir þaðan til vinstri; við þetta koma fram bugðan í stafnum og leggurinn niður frá henni. Stutt grein sprettur fram neðst á trénu og vinstra megin, liggur hún eins og öfugt S upp á við og bak við stofn. Ekki er allt með felldu um grein þessa, því að haus slöngu er skorinn við efra enda hennar. í bugðunum til hægri í reit, frá þeim stað þar sem stutta undna greinin neðst á stofni liggur að baki honum upp að staðnum þar sem skerast krónugreinin langa og framendi blásturshorns, er unnt að rekja hina tvo sveigðu drætti i stafnum B, en framlegg hans mynda vinstri handleggur mannsins og sjálfur stofn trésins. Rafn Brandsson var maður ættstór og auðugur. Hann var sonur Brands Rafnssonar príors, lögmanns Brandssonar, en ekki er kunnugt um nafn móður hans. Bjó hann bæði á Hofi á Höfðaströnd og í Glaumbæ, gömlum ættaróðulum. Þau Þórunn Jónsdóttir giftust árið 1526. Sambúð þeirra var ekki löng, því að Rafn lést í lok októbermánaðar árið 1528, vegna sára sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.