Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 133

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Síða 133
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1979 137 Utanferðir safnmanna Þjóðminjavörður sótti fund þjóðminjavarða Norðurlanda í Tavastehus í Finnlandi dagana 10.-12. september. Þar var eins og á fyrra fundinum í Roros rætt um ýmis sameiginleg mál þjóðminjavörslunnar í þessum löndum, svo sem lög, fjárveitingar, fornleifarannsóknir og þjóðminjavernd og annað það, sem heyrir undir embættin. Slíkir fundir eru haldnir á hálfs annars árs fresti og mun næsti fundur verða haldinn í Svíþjóð. Þá sótti hann ásamt Runólfi Þórarinssyni stjórnarráðsfulltrúa fund um byggingarvernd í Strasbourg dagana 29.-31. október. Elsa E. Guðjónsson safnv. sótti sem varafulltrúi íslands í stjórn Norræna búsýsluháskólans stjórnarfund skólans í Osló dagana 23.-26. febrúar. Einnig vann hún í leiðinni að könnun heimilda í Norsk folkemuseum og National- museet í Kaupmannahöfn og átti viðræður við safnverði þar, m.a. um endur- skoðun á samnorrænu textílorðasafni, sem kom út í 3. útgáfu sama ár. Dagana 24.-27. september sótti hún stjórnarnefndarfund og aðalfund al- þjóðasamtaka textílfræðinga, sem haldinn var í Lyon í Frakklandi og flutti þar erindi um hefðbundið prjón á íslandi frá upphafi, það er frá síðara hluta 16. aldar til vorra daga. Dagana 2.-4. október dvaldist hún síðan i Póllandi og skoðaði textílsöfn í Varsjá. Gamlar byggingar Enn var haldið áfram viðgerð bæjarins í Selinu í Skaftafelli undir umsjá Gísla Gestssonar fv. safnvarðar. Var baðstofan endurgerð og annaðist Gunn- ar Bjarnason smíðaverkið. Viðgerð bæjarins er lokið hið ytra og lítur hann vel út. Þá var einnig framkvæmd miki! viðgerð á hinum gömlu tvíása hlöðum neðanvert við Selið, veggir hlaðnir upp og þil endurnýjuð. Það verk önnuðust þeir Sigurþór Skæringsson og Jóhann G. Guðnason, sem áður hafa unnið mikið að hleðslustörfum fyrir safnið. Þeir endurnýjuðu einnig gamla smiðju í Bölta í Skaftafelli, sem áformað er að standi áfram, annaðhvort þar eða með því að flytja hana annað, ef til vill að Selinu. Einnig var gert yfirlit ásamt Náttúruverndarráði um það, sem varðveitt skuli af gömlum mannvirkjum í Skaftafelli til frambúðar. Þá var gengið frá kaupum ríkissjóðs á austurhluta Nesstofu og safninu af- hentur hann til umráða 31. júlí, en tilskilið er í samningi að fyrrverandi eig- endur haldi íbúðarrétti í húsinu meðan þeir þurfa við. Var lögð hitaveita í hús- ið, sem Seltjarnarneskaupstaður annaðist og þá jafnframt settur hiti í vestur- endann, sem stendur auður. Annaðist Pétur G. Jónsson það verk. í desember varð vart mannabeina úr ganrla kirkjugarðinum í Nesi við bygg- ingarframkvæmdir þar í túninu. Tókst með nokkurri vissu að sjá stærð kirkjugarðsins, sem verið hefur norðaustan við stofuna og virðist hafa verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.