Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Side 142
146
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Nú flutti Guðmundur Ólafsson safnvörður erindi: Grelulóttir, landnónisbær ú Eyri í Arnarfirði.
Greindi hann frá fornleifarannsóknum á þessum stað og sýndi margar skuggamyndir.
Nokkrar fyrirspurnir komu fram og svaraði fyrirlesari þeim.
Fleira gerðist ekki. Fundi slitið. Steffensen Kris,jún Bdjarn
STJÓRN FORNLEIFAFÉLAGSINS
Einbœtlisinenn, kjörnir ó aðalfundi 1979:
Formaður: Dr. Kristján Eldjárn.
Skrifari: Þórhallur Vilmundarson prófessor.
Féhirðir: Gísli Gestsson fv. safnvörður.
Endurskoðunarmenn:
Höskuldur Jónsson ráðuneytisstjóri.
Páll Lindal lögmaður.
Varaformaður: Dr. Magnús Már Lárusson fv. háskólarektor.
Varaskrifari: Mjöll Snæsdóttir fornleifafræðingur.
Varaféhirðir: Þór Magnússon þjóðminjavörður.
Til aðalfundar 1981:
Þórður Tómasson safnvörður, Skógum.
Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor.
Dr. Sturla Friðriksson erfðafræðingur.
77/ aðalfundar 1983:
Dr. Björn Þorsteinsson prófessor.
Gils Guðmundsson fv. alþingismaður.
Halldór J. Jónsson safnvörður.
REIKNINGUR FORNLEIFAFÉLAGSINS 1978
Sjóður frá fyrra ári
Verðbréf......
Innstæður.....
Styrkur úr ríkissjóði
Árgjöld 1977 ....
Seldareldri bækur .
Vextir ..........
Tekjur:
......................... 5.000,-
.....................1.013.282,-
Gjöld
Greitt vegnaÁrbókar 1977 ..........................................
lnnheimtaog póstgjöld..............................................
Ýmislegt ..........................................................
Sjóðurtil næstaárs ................................................
Er samþykkur þessum reikningi. Gísli Gestsson
Jón Steffensen lehirðir
1.018.282,-
300.000,-
1.678.384,-
87.773,-
102.249,-
3.186.688,-
1.942.847,-
159.286,-
95.006,-
989.549,-
3.186.688
Reikningur þessi hefur verið endurskoðaður, og er ekkert athugavert við hann.
Póll Lindal
Höskuldur Jónsson