Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1980, Page 143
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
147
FELAGATAL
Félagatal í heild hefur um nokkurt skeið aðeins birst fimmta hvert ár, þegar stendur á heilum eða
hálfum áratug. Annars er látið nægja að gera grein fyrir breytingum frá ári til árs. Árið 1975 voru
félagsmenn 644, en eru nú712. Fjölgun er því allnokkur, einkum þegar þess er gætt að stjórn
félagsins hefur neyðst til að strika út félaga sem árum saman hafa tekið við Árbókinni án þess að
hirða um að borga árgjaldið. Þykja slíkir menn hafa sýnt í verki að þeir vilji ekki vera í félaginu, og
væri betur að þeir segðu frá því hjá afgreiðslu þess. Það mundi spara fyrirhöfn, kostnað og
leiðindi.
Félagið er stolt aft>eim mörgu oggóðu félögum, sem hér eru á skrá og vonast til að ekki þurfi að
grípa til fleiri útstrikana vegna vanskila. Á því veltur raunar líf þessa gamla tímarits.
Heiðursfélagar:
Jón Steffensen, dr. med., prófessor,Rvík.
P.V. Glob, dr. phil., fv. þjóðminjavörður,
Kaupmannahöfn.
Ævifélagar:
Bókasafn Hafnarfjarðar.
Bókasafn Hólshrepps, Bolungarvík.
Geir Gígja náttúrufr., Naustanesi.
Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagna-
sm., Rvík.
Helgi P. Briem dr. phil., Rvik.
Helgi Helgason trésm., Rvik.
Katrín Thors, Rvík.
Margrét Þorbjörg Johnson, Rvík.
Ragnheiður Hafstein, Rvík.
Ársfélagar:
Aðalbjörg Ólafsdóttir, Lundi, Svíþjóð.
Aðalgeir Kristjánsson, dr. phil., Rvík.
Aðalsteinn Davíðsson, cand. mag., Kóp.
Agnar Gunnlaugsson garðyrkjum., Rvík.
Agnar Kl. Jónsson sendiherra, Rvík.
Ágúst Fjeldsted hrl., Rvík.
Ágúst Georgsson, Rvik.
Ágúst Þorvaldsson fv. alþingism., Brúna-
stöðum, Árn.
Ágústa Björnsdóttir, Kópavogi.
Áki Granz málarameistari, Ytri-Njarðvík.
Alda Friðriksdóttir, Rvík.
Alexander Jóhannsson kennari, Brúnalaug,
Eyf.
Alfreð Eyjólfsson kennari, Rvík.
Allee, John G. prófessor, Washington
D.C.
Amtsbókasafnið, Stykkishólmi.
Andreassen, Leon, Vebastað, Tórshavn.
Andrés Ásmundsson, læknir, Rvík.
Andrés Björnsson útvarpsstjóri, Rvík.
Anna S. Gunnarsdóttir, Rvík.
Anna Margrét Lárusdóttir, Garðabæ.
Anna G. Torl'adóttir, Rvik.
Anton Holt, Rvik.
Anton Jónsson, Naustum, Akureyri.
Ari Gíslason kennari, Akranesi.
Arinbjörn Vilhjálmsson, Rvík.
Ármann Snævarr dr. juris, Rvik.
Arngrímur Isberg, Rvík.
Arngrímur Jónsson sóknarprestur, Rvík.
Árni H. Árnason, Sauðárkróki.
Árni Þ. Árnason lóðaskrárritari, Rvík.
Árni Árnason Hafstað, Seltjarnarnesi.
Árni Björnsson cand. mag., Rvík.
Árni Guðmundsson, Múlakoti, Rang.
Árni Ingólfsson yfirlæknir, Akranesi.
Árni Jónasson fulltrúi, Kópavogi.
Árni Pálsson, sóknarprestur, Kóp.
Árni Þórðarson fv. skólastjóri, Rvík.
Arnkell Jónas Einarsson bifreiðarstjóri,
Rvik.
Arnold Pétursson verslunarm., Selfossi.
Arnþór Garðarsson prófessor, Rvík.
Ásdís Egilsdóttir, Hafnarfirði.
Ásdís Jóhannesdóttir, Rvík.
Ásgeir Guðmundsson kennari, Kóp.
Ásgeir Bl. Magnússon cand. mag., Rvík.
Áskell Sigurjónsson, Laugafelli, S.-Þing.
Atli Vagnsson lögfræðingur, Rvík.
Auðunn H. Einarsson, Rvík.
Auður Anna Kristín Pedersen, Rvík.
Baldur Eiríksson verslunarm., Ak.
Baldur Eyþórsson forstjóri, Rvík.