Norðurljósið - 01.01.1983, Side 7

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 7
NORÐURLJÓSIÐ 7 hans. Hann kenndi svo í brjósti um konuna, að hann kraup á kné og fór að biðja. Það var þetta, sem hann hélt, að dóttir hans færi að hlæja að. En hún hló ekki. Hún beið eftir að heyra meira. Konan spurði þá, hvað ætti að gjöra við hennar liðna líf? O, gleymdu því, hafði hann svarað henni. Það var besta ráðið, sem hann gat gefið. Ó! hrópaði dóttir hans, þetta áttir þú ekki að segja henni. Eg verð að vinna þessa konu. Hverju hefðir þú þá svarað henni? spurði læknirinn, fullur áhuga. Hjarta dóttur hans brann af áhuga og kærleik til að frelsa þessakonu. Húnsagði: Ég hefði sagt henni, aðblóðjesú, sonar Guðs, hreinsar okkur af allri synd. Vegna þessa blóðs gat hver blettur syndar hreinsast í burtu. Faðir hennar starði á hana undrandi augum og sagði: Hvað áttu við? Sjáðu, sagði hún og benti á nokkra blekbletti í borðábreið- unni. Ef þú vilt, getur þú farið og náð mér í efni, sem getur náð þessum blettum úr, hreinsað þá í burtu. Alveg á sama hátt er það, sem blóð Jesú Krists tekur í burtu syndabletti þessarar föllnu konu. Þessi orð voru bæði einföld og vel kunn, en Guð vann sitt verk með þeim. Undrunarsvipurinn sami kom aftur í augu læknisins. Þá brautst fram úr honum: Ég skil það, ég skil það, ég hef aldrei skilið það fyrr. Blóð Jesú Krists hreinsar af allri synd! Hjarta hans var yfirfullt. Hann hafði svo aðsegjastokkið inn í ljósið. Þetta hreinsandi blóð, sem konan þarfnaðist, var einmitt það, sem hann þarfnaðist. Á sömu stundu snerist hann til trúar, þessi vitri, menntaði fyrrverandi guðsafneitari. Dóttir hans varð sem yfirbuguð af gleði. En einmitt þannig starfar Guð. Hún hafði heyrt rödd hans og fór til Bandaríkjanna. Hann hafði uppfyllt loforð sitt og snúið föður hennar. Það kom nú í ljós, að 38 árum áður hafði þessi sami læknir gengið frá einum trúflokki til annars og beðið þá að vísa sér á veginn til hjálpræðis. En hinn auðskilda fagnaðarboðskap fékk hann hvergi. Vonsvikinn endaði hann sem guðsafneitari. Þannig liðu árin, uns hann fékk að heyra orð lífsins frá vörum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.