Norðurljósið - 01.01.1983, Page 9

Norðurljósið - 01.01.1983, Page 9
norðurljósið 9 þrisvar í viku. Áður en ég vissi af því, var það orðið á hverju kvöldi. Ég var beðinn að ganga í bræðralagið, og jafnvel var nefnt, að ég yrði forstjóri þess. Allt þetta félagsstarf hafði áhrif á einkunnir mínar. Fann ég, að hætt var við, að ég félli í sumum námsgreinum. Vikurnar liðu hjá, og ástand mitt versnaði. Því meira, sem ég drakk, því lægri urðu einkunnir mínar. Var ég kominn í fallhættu. Við höfðum búið í dráttarvagni. En við urðum að flytja úr honum, og vika mundi líða, uns við fengjum annan. Ákváðum við að flytja í „Farfuglaheimili“, sem var þarna í nánd. Miðvikudagskvöldið áður en ég yrði formlega tekinn í bræðralagið, fór ég út með piltum. flrukknari varð ég en hinn fyrirlitlegasti náungi. Einhvern veginn tókst mér að aka heim. Er ég vaknaði næsta morgun, var ég með alveg hræðilega timburmenn; og þá þekkingu, að ég ætti að taka mikilvægt efna- fræðipróf kl. 11. Ekkert hafði ég lesið undir prófið. Félli ég á því, mundi ég komast í klípu. Er ég sat og velti fyrir mér, hvað ég ætti að gera, komu orð vinar míns, Steve, mér í hug. Hann hafði sagt við mig, að Guð mundi aldrei yfirgefa mig, og „ávallt mundi hann hjálpa þér á neyðartíma, ef þú bæðir hann þess“. Ég var fullur örvæntingar, svo að ég féll áknéogsagði: Drottinn Jesús, ef þú í raunog veru ert þarna úti, hjálpaðu mér til að standast þetta efnafræðipróf. Eg get það ekki af eiginn rammleik. Ég reis á fætur og hélt í skólann. Ég veit ekki, hvort ég vænti þess í raun og veru, að Guð mundi hjálpa mér. Rétt áður en prófið skyldi byrja, mælti fræðarinn: Þetta verður létt próf, en áður en við byrjum, eru nokkrar spurningar? Ég opnaði efnafræðina og leitaði einhvers, er ég gæti spurt hann um. Fingur minn nam staðar við eitt orð Sameinda- fræði. Ég sagði þá við fræðara minn: Gætir þú útskýrt fyrir mér orðið: Sameindafræði? Fræðarinn varð skrýtinn á svipinn. Síðan skýrði hann hugtakið fyrir öllum bekknum. Er hann lauk því, sagði hann: Svo er hr. Gullickson fyrir að þakka, að þið ættuð öll að fá A í einkunn. Prófspurningin eina, sem ég hef búið mig út með er: »Segið mér, hvað þið vitið um Sameindafræði“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.