Norðurljósið - 01.01.1983, Side 10

Norðurljósið - 01.01.1983, Side 10
10 NORÐURLJÓSIÐ Ég fór aftur í Farfuglaheimilið og lagðist út af til að hugsa um hlutina. Var Guð í raun og veru að reyna að segja mér eitthvað? Ég ákvað, að hann væri að því. Þetta hafði ekki verið tilviljun ein. Ég las ritin frá Steve. Þá opnaði ég hólf þar í borði. Þarna var Gídeons bíblía. Ég las hana og las, vildi ekki leggja hana frá mér. Síðan bað ég: Drottinn Jesús, ég veit, að þú ert þarna úti og að þú ert raunverulegur. Drottinn, kom þú inn í ævi mína. Hvorki hringdu klukkur né heyrðust þrumuhljóð. En ég vissi, að Jesús hafði komið inn í ævi mína til að vera þar áfram. Ylur nýr kom í hjarta mitt, varmi Jesú Krists. Ég þakka Guði fyrir þessa Gideons biblíu. Hefði hún ekki verið þarna, gæti verið, að ég væri ekki sannkristinn maður núna. En hún var þarna. Þið hjálpuðuð til að bjarga ungum manni, sem var að sökkva í synd. En með Orði Guðs settuð þið hann á veg eilífs lífs. Guð blessi ykkur. Don Gullickson (Þýtt úr The Gideon - Gídeoninn, febrúar 1982.) Hverja útvelur Guð? „Hið ógöfuga í heiminum og hið fyrirlitna hefur Guð útvalið og það, sem ekkert er, til að gera það að engu, sem er“. (1. Kor. 1. 28.) Lengi hefur brytt á því og víða um veröld, að atvinna þyki misjafnlega virðuleg. Fer þá stundum saman-virðingin og atvinna stétta hvers þjóðfélags. Þetta átti sér því stað í Gyðingalandi á þeim tímum, er frelsari mannanna fæddist, og víst bæði áður og síðar. Fjárhirðar voru fyrirlitna stéttin. Hún var fyrirlitin á Egiftalandi, þegar Jakob kom þangað með sonu sína og kvikfénað. Þess vegna fengu synir hans Gósenland, þvi að Egiftar höfðu andstyggð á hjarðmönnum. Er tímar liðu, varð einnig hið sama ofan á í landi Gyðinga. Fjárhirðar voru fyrirlitnir, af því að þeir þóttu ekki nógu ráðvandir. Þeir beittu ekki ævinlega hver sitt svæði, heldur beittu fé sínu á svæði náungans, ef þeir sáu sér færi á því. Með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.