Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 22

Norðurljósið - 01.01.1983, Blaðsíða 22
22 NORÐURLJÓSIÐ Aðgerð hvers þeirra var framkvæmd á þremur mínútum. Hún kostaði þrjú sterlingspund. Herra Jón fékk Indiru Ghandi tii að samþykkja, að í fyrir- rúmi skyldu sitja aðgerðir á augum. A síðustu 10 árum hafa 850.000 íbúar þorpa fengið sjónina aftur, sem allir höfðu ský á augum. Jafnskjótt og eitt vandamál var leyst, kom annað í ljósmál. Snemma á sjöunda áratugnum uppgötvaði herra Jón, að tala blindra barna óx með ægilegum hraða. Einni kynslóð áður hefðu öll þessi börn dáið vegna næringarskorts. Vandamáli þessu varð að sinna strax. Rannsókn leiddi í ljós, að A-fjörefnið vantaði. Úr því var auðvelt að bæta. Fjörefnið var í sérhverju grænu blaði og kostaði þess vegna sáralítið. Árið 1979 kom Indira Ghandi að máli við herra Jón, er hún tók vel þeirri ábending hans: að reynt yrði að bjarga sjón 60.000 barna, sem enn voru ekki komin á skólaskyldu aldur. Yrði það gert nú á næstu fimm árum . . . Herra Jón veit, að verði ekki þeim bendingum fylgt sem gefnar eru um mataræði, mun blindu fólki fjölga svo mjög, að annað eins hefur aldrei þekkst. I heiminum eru 42 milljónir af blindu fólki. Langt er frá því, að krossferð hans sé lokið. En honum er að þakka, að 10 milljónir manna hafa hlotið aðstoð til að verjast blindu. Ein milljón manna hefur aftur fengið sjónina. Og enginn þekkir tölu á því fólki, sem fyrirmynd hans hefur hjálpað til að verða sjálfstætt. Maðurinn, sem tólf ára gamall missti sjónina, gefur sig að því með einbeitni að hj álpa öðrum. Vera má, að hann sj ái það aldrei með líkamans augum, en framsýni hans og vitund um ástæður heimsins eru vandlega samstilltar til að hjálpa öðrum. Christopher Frien. Birt í Family (Fjölskylda), London. Þýtt. Hann sat þar einn, var athvarfslaus og blindur, hann átti að vinum: myrkur, angur, neyð og jökulkulda jarðnesks auðnuleysis, en Jesús kom og myrkrið hvarf um leið. (Dr. Osvald Smith. S.G.J. þýddi.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.