Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 34

Norðurljósið - 01.01.1983, Síða 34
34 NORÐURLJÓSIÐ Það er eins og Rut sagði við Noomi: Hvert, sem þú ferð, þangað fer ég, og hvar, sem þú náttar, þar nátta ég. Hvað, sem Drottinn lætur fram við mig koma, þá skal dauðinn einn aðskilja þig og mig. Á löglegan hátt getur maður selt hús sitt, land og gimsteina. En sannleikurinn er sá eðalsteinn, sem hafinn er upp yfir alla verðlagningu. „Reglur þínar eru eign mín um aldur, því að þær eru yndi hjarta míns“. (Sálm. 119. 111.) Hvers vegna er ekki nafn Guðs nefnt í Esterarbók? „Á þeim degi mun ég byrgja auglit mitt vandlega vegna allrar þeirrar illsku, sem hann hefur í frammi haft, er hann sneri sér til annarra guða. (V. Mós. 31. 16. -18.) „Og Drottinn sagði við Móse: Þú leggst nú til hvíldar hjá feðrum þínum; þá mun lýður þessi rísa upp og taka framhjá með útlendum guðum lands þess, er hann heldur nú inn í, en yfírgefa mig og rjúfa sáttmála minn, þann er ég við hann gjörði. Þá mun reiði mín upptendrast gegn þeim, og ég mun yfirgefa þá, og byrga auglit mitt fyrir þeim, og lýðurinn mun eyddur verða, og margs konar böl og þrengingar yfír hann koma. Þá mun hann segja: Vissulega er böl þetta yfir mig komið, af því að Guð minn er ekki hjá mér“. Sumir segja, að svarið sé að finna hér. I Esterarbók feli hann nafn sitt. Þetta getur varla verið rétt. Jafnvel þótt nafn hans sé ekki nefnt, er hann að vinna fyrir fólk sitt. Kemur það skýrt í ljós í frásögninni. Sést það, ef 4. kafli er athugaður vandlega. Bæn fylgdi alltaf fasta og grátur og að setjast í sekk og ösku. Þegar Ester biður Gyðinga í Súsan að fasta í þrjá daga og segir, að hún og meyjar hennar mundu gera hið sama (4. 16.), hvað var þetta annað en bið eftir Guði? Lærimeistarar fyrri tíma hafa komið fram með hugmynd, sem er sennilegri, að bókin hafi verið ætluð heiðnum mönnum til lestrar. Til þess að nafn Guðs yrði ekki fyrir lasti hjá þeim,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.